Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 70

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 70
Þess ber að minnast, að þegar starfslið BlóSbank- ans er í fríi og aðeins einn á vakt, eru ekki tök á að inna af liendi hið „vanalega“ gæðaeftirlit. Þess vegna verður, af öryggisástæöum, að gera kröfu til þess að einungis sé beðið um framkvæmd á bráð- nauðsynlegum rannsóknum og afgreiðslu á vaktar- tíma. Yerði þess vart, að ekki sé tillit tekið til þessara aðstæðna í BlóÖbankanum mun það átalið við á- byrga deildaraöila. Um geymslu blóifs til bló&yjafa Aðeins þær spítaladeildir, sem hafa sérstakan blóðgeymsluskáp mega geyma blóð, sem nota á til lækninga. Á deildum, sem ekki hafa slíkan -|_ 5°- blóðgeymsluísskáp með síritandi hitamæli, ber að nota blóðið fljótlega eftir afhendingu frá Blóðbank- anum — innan 1 klst. Ss blóð látið standa tímum saman, áður en það er gefið, er hættu boðið heim. Með slíku atferli, er gerlum, sem kunna að leynast í blóðskammtinum, sköpuð skilyrði til að tímgast - og valda heilsutjóni hjá blóðþega. Blóði, sem afhent hefur verið frá Blóðbankanum, er ekki veitt viðtaka aftur - nema samkvæmt sam- komulagi, ef Blóðbankinn telur sér hag í að nota blóðskammtinn til plasmavinnslu. Það sem að ofan er sagt um geymslu blóðs utan sérstaks ísskáps gildir einnig um meðferð blóðs á öllum deildum, þ. e. a. s. gefa skal blóðiö fljótlega eftir að það hefur verið tekið úr kuldageymslunni. AS homa í vey fyrir vannýtinyu Lágmark er að meta hvern poka á 3000 kr. (sam- kvæmt verðlagi mars 1975). Vannýting á blóði, sem flokkað hefur verið og krossprófað, Luesprófað og prófað fyrir Ástralíu-antigeni, er vítaverð sóun. Um- gengni um blóð, sem leiðir til vannýtingar og sóun- ar er einnig óviröing og vanþökk við blóðgjafa, sem lagt hafa á sig án umbunar tíma og fyrirhöfn til að koma sjúkum til hjálpar. Þetta ættu allir að hafa í huga, sem starfa að þessum verkefnum. Um auhaverhanir af blóiíinnyjöf Reynslan hefur sýnt, að algengasta orsök auka- verkana vegna blóðflokkaósamræmis við blóðgjöf má rekja til rangra merkinga á blóðsýnum. Tveir sjúklingar með sama nafni, sem liggja á sömu deild, geta báðir verið í hættu vegna ógætni eða ófullnægj- andi merkinga á beiðniseyðublöðum eða merkimið- um sýniglasa. Þá verður að hafa vakandi auga með því að blóöskammturinn sem gefa á hafi verið kross- prófaður í blóðþega. Neðangreindar aukaverkanir (vegna blóðflokkaó- samræmis) koma sjaldan vegna tæknimistaka á rannsóknarstofum blóðbanka. Mistökin má í flest- um tilfellum rekja til þess aðila, sem tekur blóðsýni lil flokkunar og krossprófs eða þess, sem setur upp blóð hjá sjúklingi. Auk nákvæms eftirlits með merkingum og full- vissu um að sjúklingur sé sá, sem á að fá hlóðgjöf- ina, ber þeim, sem setur upp blóðgjöf að fylgjast með sjúklingi - vera við rúmstokkinn - í 20 mínút- ur við upphaf blóðinngjafar. Það er á þessu tíma- bili, sem margar alvarlegustu aukaverkanir segja til sín og hægt er að koma í veg fyrir hættuleg slys með því að stöðva blóðgjöfina í tíma. Aukaverkunum af völdum blóðinngjafar má skipta í tvo flokka: a) Þœr, sem koma skyndilega eða fljótlega 1) Tandurefni (pyrogen) 2) Ofnæmisvaki (allergen) 3) Gerlar 4) Offylling í blóðrás 5) Blóðflokkaósamræmi 6) Citrat-eitrun (ioniserað calsium minnkar í plasma sjúklings) 7) Kalíum ójafnvægi b) Þœr, sem koma síðar 1) Lifrarbólga 2) Syphilis 3) Malaría Einhenni veynu blóðflohha ósamrtemis Einkenni hjá sjúklingi, sem fær aukaverkanir vegna hlóðflokkaósamræmis (hæmolytiska reaktion) geta verið eftirfarandi: 1) bakverkur 58 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.