Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 101

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 101
Félagslœkningar - samfélagslœkningar Skúli G. Johnsen, borgarlœknir Félagslækningar (Social Medicin) eða samfélags- lækningar (Community Medicin) er fræðigrein, sem segja má að hafi þróazt upp úr hinni hefð- hundnu heilbrigðisfræði. í engilsaxneskum löndum hafa menn æ meira hallast að nafninu Community Medicin (samfélagslækningar) í stað félagslækninga (Social Medicin). Telja verður að nú séu uppi tveir skólar á sviði þessarar fræðigreinar. Annars vegar er það hinn engilsaxneski skóli og svo hinn skandinaviski. Sá skandinaviski mun hafa þróazt á þann veg að sjá fyrir menntunarþörfum lækna, er störfuðu í tengsl- um við tryggingakerfi landanna og stendur nær við- fangsefnum félags- og velferðarmála heldur en hinn engilsaxneski skóli gerir. Þar sem mín kynni af fræðigreininni eru að mestu frá hinni engilsaxnesku hlið er lýsing mín eingöngu við hana bundin. Við erulurskoðun brezku heilbrigðisþjónustulag- anna (National Health Act), sem hófst árið 1969, yar fljótlega Ijóst, að gera þurfti gagngerðar breyt- mgar á framhaldsnámi lækna, er störfuðu við stjórn- un og skipulag hinnar endurskoðuðu heilbrigðis- þjónustu. Höfuðtilgangur þessarar endurskoðunar var að gera kleift að koma á samræmingu milli þriggja höf- uðþátta hennar, sjúkrahúsþjónustu, læknisþjónustu utan sjúkrahúsa og heilsuverndar, en sá lærdómur hafði fengizt, eftir 25 ára reynslu, að einungis innan sj úkrahúsaþj ónustunnar hafði orðið sú framþróun, sem nauðsynleg var, en heimilislækningar og heilsu- vernd höfðu dregizt verulega aftur úr. Trezkum heilbrigðisyfirvöldum var orðið það fjóst, að hér væri um alvarlega öfugþróun að ræða, því viðurkennt var að grundvöllur heilhrigðisþjón- ustunnar ætti fremur að liggja á heilsuvernd og heimilislækningum og á meðan þær greinar stæðu í stað væri sjúkrarúmaþörf algerlega ómettanleg og þjóðfélaginu raunar um megn, bæði fjárhagslega og læknaneminn einnig hvað varðaði útvegun sérlærðra starfskrafta (heilbrigðisstétta). Höfuðtilgangur hinnar nýju fræðigreinar átti því að vera að gera stjórnendum heilbrigðisþjónustunn- ar kleift að koma á starfrænni samræmingu (func- tional intergration). Einn höfuðvandinn, sem við er að glíma á þessu sviði er að finna aðferðir til að kanna þörf þjóðfélagsins fyrir hinar ýmsu tegundir heilhrigðisþjónustu og vinna að því að færa þunga- miðju heilbrigðisþjónustunnar frá sjúkrahúsunum til heilsuverndar og heimilislækninga. Hið síðast- nefnda vandamál er að sjálfsögðu ekki einungis fag- legt heldur einnig, og ekki síður, pólitískt vanda- mál. Hingað til hafa þrír skólar í Bretlandi lagt niður kennslu í hinni hefðbundnu heilbrigðisfræði, (Pu- blic Health) og tekið upp í staðinn framhaldsnám fyrir lækna í félagslækningum og eru það skólarnir í London, Manchester og Edinborg. Segja má að skólinn í Edinborg hafi verið leiðandi á þessu sviði enda er einn helzti hugmyndafræðingur hinnar nýju heilbrigðislöggjafar núverandi landlæknir Skota, en fyrrverandi prófessor við heilbrigðisfræðideild læknadeildar Edinborgarháskóla, Sir John Brother- stone. Uclztii yreinar fclayslœkninya Skipta má samfélagslækningum í aðalariðum í þrennt, faraldsfræði, stjórnunarfræði og félagsfræði. Mun ég lýsa hverjum þeirra þátta út af fyrir sig. Faraldsfræði er fræðigrein, sem fæst við að kanna tilvist og tilurð sjúkdóma og sjúkdómsfyrirbæra í þjóðfélaginu. Skipta má faraldsfræði í tvær greinar, þ. e. a. s. deskriptiva eða fræðandi faraldsfræði, og analytiska eða rannsakandi faraldsfræði. Munurinn hér á er sá, að fyrri hlulinn leitar að vitneskju um tilvist og tíðni sjúkdóma eða sjúkdómsfyrirbæra, en hin síðari kannar orsakatengsl milli tveggja eða 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.