Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 23

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 23
Onœmi og ónœmisveilur Helgi Valdimarsson, lœknir Grein þpssi er byggð á kafla, scin ég skrifaði nýleg'a og mun hirlast í bók 1,1 •> ónmmisfræði. I»essi bók verðnr Sefin u l af Blackwell forlaginn innaii skamms. Ritstjórn Læknanemans ósk- aði eftir að Iiirta þennan kafla og sá ,lln, þýðingu Iians, Jmr sein mér Iiefnr ciin ekki unnizt tími til þcss að ljáka við grcinaflokk minn iim ón;emis- fræði, sein ég er að skrifa fyrir lilað- ið. Vonast ég' til að framlialcl þessa greinaflokks verði tillniið til birting- ar slðar á þessu ári. t- Inngtmgur Hugtakið ónæmi mun verða notað í eftirfarandi grem í víðustu merkingu þess, yfir alla þá þætti, sem vernda dýr gegn sýkingu. Til þeirra teljast yfir- torðsvarnir, ósérhæfðir vessaþættir, hriffrumur (ef- fector cells) og sérhæfðir þættir ónæmiskerfisins. Ó- næmisveilur verða þannig skilgreindar sem hvers konar líffræðileg frávik, sem veikja mótstöðuafl líf- veru gegn sjúkdómum og dauða af völdum sýkinga, sem hafa ekki alvarleg áhrif á aðra einstaklinga teg- undarinnar. Slík frávik geta ákvarðast af erfðum eða orsakast af umhverfisþáttum. Meiri hállar eðlisgallar í varnarkerfinu koma venjulega í ljós stuttu eftir fæðingu. I allsnægtarsam- félagi, þar sem hreinlæti er gott, þurfa minni háttar gallar ekki að koma fram fyrr en seint á ævinni, eða e. t. v. alls ekki. En í samfélagi, þar sem vannæring helst í hendur við tíða snertingu við sjúkdómsvalda, geta minni háttar ónæmisveilur aftur á móti leitt til dauða á unga aldri. A undanförnum árum hefur mörgum meðfæddum göllum verið lýst í ónæmiskerfi manna. Það tíðkast að nefna slíkar veilur „tilraunir náttúrunnar“. Þær má síðan skoða til að efla skilning okkar á eðli ó- næmiskerfisins. Það er erfitt að gera nákvæmar til- raunir á mönnum og hliðstæður í dýraríkinu eru vandfundnar, en ýmsar bráðsnjallar athuganir, jafn- vel á einum sjúklingi, hafa þó borið góðan ávöxt. Það er ómögulegt að reyna að lýsa hér öllum teg- undum ónæmisbilana í mönnum. Þekking okkar leyf- ir enga endanlega flokkun. Meginmarkmið þessarar greinar verður þess vegna að ræða nokkur grund- vallaratriði sambands hýsils og snýkils og þá þætti, sem varnarkerfið byggist á. II. Þættir ónæmishcrfisins Ónæmiskerfið er gert af tveimur megin þáttum; ósérhæfðum og sérhæfðum. Ósérhæfðu þættirnir sjá kandslagi og þjóðháttum mætti einnig lengi lýsa, en tttál er að linni. Dvöl mín í jugóslavíu var ákaflega viðburðaríkur tími, vistin heldur dauf í hyrjun, en það breyttist fljótt í nær samfelldan sólskinsdans a rósum. Öllum er hollt að kynnast framandi þjóð- um og siðum þeirra, og Balkanskagann byggja merk- ar þjóðir með litríka sögu að baki sér, sem gaman L® KNANEMINN er að kynnast. Verða því fáir sviknir af dvöl á þess- um slóðum. Eg læt ósagt um það, hve mikið ég lærði í gynekólógíu eða læknisfræði yfirleitt í Bel- grad, en þessa för vildi ég gjarnan fara aftur. Vil ég að endingu hvetja fólk til að notfæra sér hið ómet- anlega tækifæri, sem stúdentaskiptin eru. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.