Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 23
Onœmi og ónœmisveilur
Helgi Valdimarsson, lœknir
Grein þpssi er byggð á kafla, scin ég
skrifaði nýleg'a og mun hirlast í bók
1,1 •> ónmmisfræði. I»essi bók verðnr
Sefin u l af Blackwell forlaginn innaii
skamms. Ritstjórn Læknanemans ósk-
aði eftir að Iiirta þennan kafla og sá
,lln, þýðingu Iians, Jmr sein mér Iiefnr
ciin ekki unnizt tími til þcss að ljáka
við grcinaflokk minn iim ón;emis-
fræði, sein ég er að skrifa fyrir lilað-
ið. Vonast ég' til að framlialcl þessa
greinaflokks verði tillniið til birting-
ar slðar á þessu ári.
t- Inngtmgur
Hugtakið ónæmi mun verða notað í eftirfarandi
grem í víðustu merkingu þess, yfir alla þá þætti, sem
vernda dýr gegn sýkingu. Til þeirra teljast yfir-
torðsvarnir, ósérhæfðir vessaþættir, hriffrumur (ef-
fector cells) og sérhæfðir þættir ónæmiskerfisins. Ó-
næmisveilur verða þannig skilgreindar sem hvers
konar líffræðileg frávik, sem veikja mótstöðuafl líf-
veru gegn sjúkdómum og dauða af völdum sýkinga,
sem hafa ekki alvarleg áhrif á aðra einstaklinga teg-
undarinnar. Slík frávik geta ákvarðast af erfðum
eða orsakast af umhverfisþáttum.
Meiri hállar eðlisgallar í varnarkerfinu koma
venjulega í ljós stuttu eftir fæðingu. I allsnægtarsam-
félagi, þar sem hreinlæti er gott, þurfa minni háttar
gallar ekki að koma fram fyrr en seint á ævinni, eða
e. t. v. alls ekki. En í samfélagi, þar sem vannæring
helst í hendur við tíða snertingu við sjúkdómsvalda,
geta minni háttar ónæmisveilur aftur á móti leitt til
dauða á unga aldri.
A undanförnum árum hefur mörgum meðfæddum
göllum verið lýst í ónæmiskerfi manna. Það tíðkast
að nefna slíkar veilur „tilraunir náttúrunnar“. Þær
má síðan skoða til að efla skilning okkar á eðli ó-
næmiskerfisins. Það er erfitt að gera nákvæmar til-
raunir á mönnum og hliðstæður í dýraríkinu eru
vandfundnar, en ýmsar bráðsnjallar athuganir, jafn-
vel á einum sjúklingi, hafa þó borið góðan ávöxt.
Það er ómögulegt að reyna að lýsa hér öllum teg-
undum ónæmisbilana í mönnum. Þekking okkar leyf-
ir enga endanlega flokkun. Meginmarkmið þessarar
greinar verður þess vegna að ræða nokkur grund-
vallaratriði sambands hýsils og snýkils og þá þætti,
sem varnarkerfið byggist á.
II. Þættir ónæmishcrfisins
Ónæmiskerfið er gert af tveimur megin þáttum;
ósérhæfðum og sérhæfðum. Ósérhæfðu þættirnir sjá
kandslagi og þjóðháttum mætti einnig lengi lýsa, en
tttál er að linni. Dvöl mín í jugóslavíu var ákaflega
viðburðaríkur tími, vistin heldur dauf í hyrjun, en
það breyttist fljótt í nær samfelldan sólskinsdans
a rósum. Öllum er hollt að kynnast framandi þjóð-
um og siðum þeirra, og Balkanskagann byggja merk-
ar þjóðir með litríka sögu að baki sér, sem gaman
L® KNANEMINN
er að kynnast. Verða því fáir sviknir af dvöl á þess-
um slóðum. Eg læt ósagt um það, hve mikið ég
lærði í gynekólógíu eða læknisfræði yfirleitt í Bel-
grad, en þessa för vildi ég gjarnan fara aftur. Vil ég
að endingu hvetja fólk til að notfæra sér hið ómet-
anlega tækifæri, sem stúdentaskiptin eru.
21