Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 24
um fyrstu og mikilvægustu vörnina og er þar að
miklu leyti um aS ræSa hiS náttúrlega (meSfædda)
ónæmi, sem lífverur hafa gegn langflestum sýklum í
umhverfinu. SérhæfSu þættirnir takast fyrst og
fremst á viS þá sýkla, sem sleppa í gegnum ósér-
hæfSa varnarkerfiS.
Sérhæft ónæmi er alltaf áunniS. HöfuSeigind þess
er aS þekkja og muna öreindamynstur. Þannig get-
ur þaS lært, og öSlast þar meS aukna hæfileika til
aS ráSa niSurlögum þeirra sýkla, sem eru ríkjandi
í umhverfinu. A þann veg hregst líkaminn fyrr en
ella viS endurtekinni sýkingu og ræSst gegn henni af
auknum krafti.
ÁunniS ónæmi er ekki einhh'tt. AfleiSingar sýk-
ingar geta oltiS á ýmsum öSrum þáttum, fyrst og
fremst fjölda sýkla, sem berast inn í líkamann, árás-
arhæfni (virulence) þeirra og hvernig þeir komast
inn í líkamannn. I töflu I. eru sýndir möguleikar á
sambandi hýsils og sníkils. Hýsillinn getur gert rit af
viS sníkilinn eSa varnarkerfiS brugSist og sníkillinn
þá drepiS hýsilinn. Þar á milli eru ýmsir möguleik-
ar á samlífi, Gott dæmi um friSsamlega sambúS hýs-
ils og sníkils eru þau tengsl, sem venjulega eru á
milli manna og herpes veira. Á hinn bóginn getur
samlífiS veriS óþægilegt eSa jafnvel stórhættulegt
fyrir hýsilinn í langvinnum sýkingum eins og holds-
veiki eSa berklaveiki.
1. Þróun ónœmiskerfisins
Átfrumur og efnakljúfar (hydrolytic enzymes)
eru frumstæSustu vopn í baráttunni viS sýkla. I
sumum einfrumungum hafa þau tvíþælt hlutverk;
sjá lífverunni fyrir næringu og útrýma aSskotaögn-
um. FrumstæSir fjölfrumungar hafa yfirborSslag
til varnar og meltingarveg meS meltingarhvötum.
Milli þessara yfirborSshimna er miSlag (mesoder-
mal layer) meS sérhæfSum átfrumum, sem fjarlægja
óboSna gesti, sem hafa komist í gegnum yfirborSs-
hindranir.
Um leiS og sérhæfing og fjölbreytileiki frumna í
lægri hryggdýrum eykst, þróast sérlegt greiningar-
kerfi, meS hæfileika til aS þekkja utanaSkomandi
agnir og framleiSa efni (factors), sem auka hæfi-
leika átfrumna til aS koma þeim fyrir kattarnef.
í æSri hryggdýrum hefur þetta kerfi þróast í
margslungiS fyrirkomulag, sem síSar verSur lýst.
Hafa ber í huga aS afsprengi þessarar þróunar
hafa bæst viS þaS sem fyrir var, þannig aS öll bin
frumstæSu kerfi hafa haldist í æSri lífverum.1 ÞaS
er einnig mikilvægt aS gera sér grein fyrir því, aS
þrátt fyrir sérhæft ónæmiskerfi í spendýrum byggj-
ast varnir þeirra enn aS langmestu leyti á yfirborSs-
vörnum og átfrumum. Þetta sést á því, aS einstakl-
ingar, sem skortir algjörlega T- eSa B-eitilfrumur
(lymphocytes), eSa hafa meiri háttar galla í komplí-
mentkerfinu, lifa stundum í alllangan tíma. En sjúkl-
ingar, sem hafa enga átfrumustarfsemi lifa aldrei
lengi. Á sama hátt verSa einstaklingar, sem hafa
misst yfirborSsvarnir sínar vegna alvarlegs bruna,
auSveld bráS fyrir sýkla, sem ella eru ekki sjúkdóms-
valdar.
2. Osérhœfð varnarkerfi
a) Yfirborðsvarnir.
Utan þess aS vera yfirborSslag og hindrun sem
slíkt, eru húS og slímhúS búnar vopnum, sem geta
haldiS aftur af eSa drepiS sýkla. Til dæmis drepst
Candida albicans mun fyrr á heilbrigSri húS en á
glerplötu. SvÍDaS á viS um ýmsa aSra sýkla. ESli
þessa varnarþáttar liggur ekki Ijóst fyrir, en menn
hafa stungiS upp á aS mjólkursýra og ómettaSar
fitusýrur eigi þar hlut aS máli. Á sama hátt eru í
slímhúSarvelli (secretion of mucous membrane),
efni sem drepa ýmsa sýkla. Þar á meSal eru melt-
ingarhvatar, sem verka e. t. v. sumir hverjir í sam-
vinnu viS IgA mótefni. Einnig hefur veriS sýnt fram
á aS í þykkvelli (mucous secretion) eru prótein, sem
koma í veg fyrir aS veirur tengist móttækilegum
frumum meS því aS læsa (block) þeim sameindum
veira, sem tengjast frumuhimnum. Sýra í maga er
kröftugur dauShreinsari fyrir meltingarveginn. Loks
er hin eSlilega örveruflóra á yfirborSi líkamans
væntanlega mikilvægt varnartæki. Klínísk reynsla
meS breiSspektra sýklalyfjum hefur sýnt, aS víStæk
röskun á þessu lífkerfi getur haft hinar alvarlegustu
afleiSingar.
1 Sjá mynd í grein um ónæmisfræði í Læknanemanum,
2. tbl. marz 1974, bls. 30.
22
LÆKNANEMINN