Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 9

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 9
sem veldur skarlatssóttareinkennum á húð eins og sumar tegundir keSjusýkla (strept. hemolyticus). Flohhun Sú flokkun klasasýkla, sem oftast er notuS, miS- ast við þaS, hvernig kóloniur þeirra eru litinn, og þá mest nefndir 2 flokkar, þ. e. staphylococcus aure- us og staphylococcus albus. Yfirleitt framleiSir staph. aureus coagulasa og er því meinvænn, en staph. al- bus yfirleitt ekki og er því meinlaus eSa meinlítill. En eins og áður er getið, er litarefnismyndunin háð ýmsum ytri aSstæSum. Litur kólonia er því ekki eins orugg vísbending um sýkingarmátt og coagulasa- framleiSsla. Því er það víSa venja aS kalla klasasýk- il, sem framleiSir coagulasa staph. aureus, þó að koloniulitur hans sé hvítur viS viSkomandi aðstæS- ur, og þann sem framleiðir ekki coagulasa, staph. albus. Þess ber að geta, að staph. albus, coagulasa neikvæður, getur stundum valdið sjúkdómum, sem getið verður síðar og er því ekki gjörsneyddur sýk- mgarmætti. Hins vegar er staphylococcus citreus talinn alveg meinlaus, sömuleiðis stór hópur honum skyldra klasasýkla með mismunandi koloniulit, sem eru sníkjusýklar í lofti, mjólk og víðar og kallast stundum micrococci. Til eru líka anaerob klasasýkl- ar, sem hafast við í ýmsum holrúmum mannslíkam- ans og eru langflestir meinlausir. Meinvænir klasasýklar og ýmis uppleyst efni, sem þeir framleiða s. s. hvatar og eiturefni eru mótefna- vakar og er hægt að flokka sýklana eftir framköllun mismunandi mótefna. En flokkun, sem byggist á þeim eiginleikum er óörugg og ekki talin hagkvæm í klinisku eða faraklursfræðilegu tilliti. Sú undirflokkun á staph. aureus, sem hagkvæm- ust er til að rekja klasasýklasmit milli fólks og greina þá stofna af staph. aureus, sem oftast valda ákveðnum sjúkdómum, er kölluS „phaga“ flokkun. Byggist hún á hæfileikum veira, þ. e. bakteríuphaga, til að lifa á og leysa upp mismunandi stofna af staph. aureus. Próf þetta er framkvæmt á þann hátt, að búnar eru til lausnir af þeim bakteríuphögum, sem nota á (venjulega 22 teg. phaga) í ákveðinni þynn- mgu. Smádropar af þessum lausnum eru síðan látn- ir með vissu millibili á petriskál með þéttum gróðri af þeim klasasýkli, sem prófa á. Skálin er síðan höfð í hitaskáp við 30° C yfir nótt og koma þá eyð- ur í klasasýklagróðurinn, þar sem phagategund, sem leysir viðkomandi sýkil, er. Oft getur fleiri en ein tegund phaga lifað á einum stofni klasasýkils. Phag- arnir eru flokkaðir meS númerum og eru klasasýkla- stofnanir gefnir til kynna með númerum þess eða jreirra phaga, sem leysir viðkomandi stofn. A þenn- an hátt hafa fundist nokkur hundruð stofnar af staph. aureus og má raða þessum stofnum í 5 hópa (group) eftir númerum phaga, sem lifa á sýklastofn- um viðkomandi hóps, einn eða fleiri á hverjum stofni. Eftirfarandi hópflokkun er frá rannsóknar- stofu í London (Staphylococcus Reference Labora- tory), en venjulega fæst ein rannsóknarstofa í hverri stórborg við svona flokkun: Hópur I phagar nr. 29 52 52A 79 80 - II - - III - - IV - ÓflokkaSir - - 3A 3C 55 71 - 6 42E 47 53 54 75 77 83A 84 85 - 42 D - 81 187 Þeir stofnar af staph. aureus, sem flakka um spít- ala eru flestir í hóp I eða III, stofnar, sém valda húðsýkingu utan spítala (t.d. impetigo) sem yfirleitt úr hópi II, en matareitranastofnar úr hópi III.1’2 Flokkun þessa eru ekki enn tök á að framkvæma hér á landi, en stefnt er að því að taka hana upp, þegar starfsaðstaða á sýkladeild Rannsóknastofu Há- skólans batnar. Aðsetursstaðir hlasasýhla í mannslíh- anta o(j tíðni heilbrujðra hlasastjhla- heru Allt fólk ber staph. albus á húð, enda er hann oft kallaður staph. epidermis. Allstór hluti heilbrigðs fólks ber staph. aureus í nefi, á húð, í munni, hálsi og innýflum. Samkvæmt kennslubókum bera 30- 60% fólks utan spítala og um 70% innan spítala staph. aureus í nefi (vestibulum nasi), og er það al- gengasti aðsetursstaðurinn. Um 5-10% fólks, sem ber staph. aureus í nefi, ber hann einnig á húð, eink- um á höndum og í lærkrikum. Flestir, sem bera hann á húS, bera hann einnig í nefi. I munni og koki er LÆKNANEMINN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.