Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 18

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 18
Með Siövum Anna Björg Haildórsdóttir, lœknanemi í júlímánuði 1974 leitaði undirrituð á suðrænar slóðir Balkanskaga og hugðist kynna sér læknanám og lækningar í Belgrad, höfuðborg Júgóslavíu, njóta sólríks sumars og gaumgæfa líf og læknisfræði í sósíalísku ríki. Var í mér talsverður ævintýrahugur, er flugvélin renndi sér niður á flugvöllinn utan við Belgrad. Gekk stórslysalaust að komast á skrifstofu stúdentasamlakanna, en þar tók við tveggja tíma bið. Var úr mér mesti ævintýrahugurinn, er ég þótt- ist sjá fram á næturdvöl í mannlausum kjallara opin- berrar byggingar. Júgóslavar taka tímasetningar og stefnumót ekki mjög hátíðlega. En bíði maður nógu lengi, sýna þeir sig á endanum, og þannig var það einnig í þetta sinn. Var síðan lagt af stað til fæðing- ar- og kventsjúkdómadeildar þeirrar, sem mér hafði verið úthlutað í stað skurðdeildar, sem ég sótti um. Umrædd deild er reyndar sérstakt sjúkrahús í 7 hæða gömlu húsi rétt við hjarta borgarinnar. Eftir japl og jaml og fuður var mér vísað þar til sængur á eins manns sjúkrastofu á sjöundu og efstu hæð og tilkynnt, að vaktlæknirinn kærni eftir smástund, tæki mig með í mat og sýndi mér spítalann. Þá var klukkan sjö að kveldi. Síðan kvöddu þessir ágælu enskumælandi stúdentar, og ég fór að litast um í vistarveru minni. í henni var eitt rúm, eitt náttborð og einn stóll. Tveir gluggar voru á herberginu og einar dyr, sem ekki var hægt að læsa að innan. A rúminu var hvorki teppi né sæng, heldur aðeins eitt þunnt lak til yfirbreiðslu. Eg settist niður og hóf bið mína eftir lækninum. Ég beið og beið. Tilraunir mínar til tjáskipta við starfsfólk allt voru árangurs- lausar. Loks gaf ég upp alla von og tók að búa mig lil sængur. Sturtuklefi var við hliðina á herbergi mínu. Klósettið var þar við hliðina, og notuðu það allir sjúlingarnir á ganginum auk mín. Þar var eitt klósett og einn vaskur. Þar var hins vegar hvorki klósettpappír, sápa, handklæði, þurrkur né spegill. Hins vegar voru blóðug dömubindi í hrúgum yfir allt herbergið, og var þar fremur daunillt eftir sól- heitan dag. Á veggjunum skriðu stór og feit, svört skordýr, virtust bjölluættar, en tegundina kann ég ekki að nefna. Undirrituð lagðist matarlaus til svefns rétt á eftir hinurn sjúklingunum, breiddi jakkann yfir sig, bölv- aði öllum kommúnisma í sand og ösku og langaði innilega heim. Næsta morgun var byrjað að ryðjast inn til mín um 5-leytið, og fram til klukkan sjö lögðu u. þ. b. 10 leyfa okkur að benda á, að dreifing og næmi klasa- sýkla á sjúkradeildum verða ekki könnuð svo að vel sé, nema með betur skipulögðum sýnatökum en hér hafa yfirleitt tíðkast. HEIMILDIR: 1. Williams R.E.O., Blowers R., Garrod L.P., Shooter R.A. Hospital Infection, Loyd-Luke 2. útg. 1966. 2. Garrod, Lambert, O’Grady: Antibiotic and Chemotherapy, Churchill Livingstone, 4. útg. 1973. 3. Davies R.R., Noble W.C.: Dispersal of staphylococci on desquamated skin. Lancet 1, 1111, 1963. 4. Eykyn P. & S. Bacterial Endocarditis following Cardiac Surgery. Current Antibiotic Therapy, Editors A.M. Geddes, J.D. Williams, Churchill Livingstone, 1973, bls. 113. 5. Barber, M. & Rozwadowska-Dowzenko, M. Infection by penicillin resistant staphylococci. Lancet 2, 641, 1948. 6. Stokes, J., Bradley J., Thompson R.E.N. Hitc.hcock N., Parker M., & Walker J., Hospital staphylococci in three London teaching Hospitals. Lancet 1, 84, 1972. 7. Bell S.M., Sydney M.B.: Oral Penicillins in the treatment of Chronic Stahylococcal osteomyelitis. Lancet 1563, 1968. 16 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.