Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 102
Wilhelm von Kaulbach: VitjirringahœliS.
i
fleiri fyrirbæra í þeim tilgangi að leita uppi orsakir
sjúkdóma.
Munurinn á þessu tvennu er aS sjálfsögSu mikill
og analytisk faraldsfræSi er mun erfiSara viSfangs-
efni heldur en deskriptiv faraldsfræSi. HingaS til
hefur hér á landi næstum eingöngu veriS fengizt viS
deskriptiva faraldsfræSi enda hafa fáir íslenzkir
læknar lagt stund á faraldsfræSinám í þeim mæli, er
gerSi slíkt kleift.
Ohjákvæmilegir fylginautar faraldsfræSinnar eru
þrír. I fyrsta lagi er þar um aS ræSa tölfræSi, en
góS undirstöSuþekking á því sviSi er aS sjálfsögSu
skilyrSi réttra vinnubragSa, því jafnvel einföldustu
upplýsandi faraldsfræSirannsóknir geta veriS einsk-
is virSi, ef ekki er gáS aS tölfræðilegum grundvelli
þeirra talna, sem bornar eru fram. I tölfræSinni hef-
ur læknisfræSileg tölfræði orðið aS sjálfstæðri und-
irgrein og við skólann í Edinborg störfuðu þrír töl-
fræðingar, er lögSu stund á læknisfræSilega tölfræði
sem sérgrein, auk kennarans, sem að sjálfsögðu
hafði helgað sig þessari grein tölfræði.
Annar fylginautur faraldsfræðinnar er demo-
graphy, sem mætti þýða meS orðinu lýðfræði, en
þessi grein hefur enn ekki skotið rótum hér á Islandi (
svo neinu nemi, enda þótt eitt höfuðverkefni Hag-
stofu Islands sé að gera rannsóknir á þessu sviði.
LýSfræðin (sem e. t. v. mætti einnig kalla mann-
talsfræði) fæst við að kanna eiginleika, einkenni og
uppbyggingu mannfjöldans í hverju landi þar sem
athugaður er fjöldi, kynskipting, aldursskipting,
stéttaskipting, menntun, starfsskipting, dánartölur og
frjósemi o. f 1., er varðar íbúa sérhvers lands. Stór
hluti allra sjúkdóma hefur þaS einkenni að vera háð-
ur aldri og því er nauðsynlegt að leiðrétta tíðnitölur
84
LÆKNANEMINN