Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 43

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 43
Rannsókn á hæfni nýrnahettubarkar og sambandi hans við framhluta heiladinguls byggja á ákvörðun cortisols í blóði og niðurbrotsefna þess í sólarhrings- þvagi, aðallega sk. 17-ketogenstera (17-KGS), en þeir samanstanda af niðurbrotsefnum cortisóls að fflestum hluta, auk slíkra frá niðurbroti 11-deoxy- cortísóls og pregnantríóls frá 17-OH-prógesteróni. Akvörðun 17-ketóstera (17-KS), sem innihalda niðurbrotsefni andrógena (andrósterón, etíochólan- ólón auk dehydróepiandrósterón) nýrnahetturbark- ar, eistna og eggjastokka er þýðingarlítil í sambandi við greiningu nýrnahettubarkarvana. Til þessa (maí 1975) eru 2 rannsóknarstofur hér- lendis með mælingar á cortisoli í blóði, sem sé á Landspítala og Landakoti, og sú síðarnefnda ásamt rannsóknarstofu Bjarna Konráðssonar, læknis býð- ur og upp ákvörðun 17-KS. Medinisk Laboratorium og Statens Serum Institut (Med. Lab. & SSL) í Kaupmannahöfn hafa verið Á nnynd NHB- sfar/h œfni Mynd, 1. Magn serum-cortisols (c) í mcg% kl. 09 og 21 fyrir °g eftir synacthen hvatningu. Normal morgungildissvið tákn- að með lóðréttu, striki. 17-KGS útskilnaður fyrir og eftir hvatningu, táknaður með feitri bylgjulínu; normalútskilnað- nr táknaður með skyggðu svœði. nýtt til rannsókna á 17-KGS, pregnantríól og -díól í þvagi, auk þess sem SSL býður upp á sundurgrein- ingu (fraktíóneringu) 17-KS. Nýrnaheltubarkar- mótefni í serum fæst og gert hjá SSL. Verði að svara spurningum um aldosterón í blóði og þvagi á- samt plasma-renínvirkni (PRV = PRA, plasma- ren- ín activity) þarf að leita til Mayo Medical Labora- tories (MML) í Rochester, Minnesota. Mælingar á magni adrenócorticótrópínS í blóði gæti margan vanda leyst í sambandi við greiningu nýrnahettubarkarvana. Enn þá er slík mæling ekki fáanleg í almennu, klínisku augnamiði. Nýrnahettubarkar-starfsemi STJ var metin svo, að fyrst var mælt serum gildi cortisols kl. 09 og 21 og jafnframt safnað þvagi til ákvörðunar á sólar- hringsútskilnaði 17-KGS. Næsta dag var hið sama endurtekið og gefið 1.0 mg langvirks Synacthen strax eftir sýnitöku fyrir serum-cortison kl. 09, sem endurtekið var kl. 12 og 21. (1. mynd.) 2. mynd Insuhn hvafa- próf mg% mg% Mynd 2. Insulin hvatapróf. Afdrif blóðsykurs og serum- cortisols fyrir og eftir innsulingjöf, sem leysir ACTH úr heiladingli. læknaneminn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.