Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 91

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 91
antikolinergika og antacida í litlum skömmtum um tíma. Við gastroskopi til eftirlits 3 mánuðum síðar sáust engin merki þessa sárs. Verið óþægindalaus síðan. Insulinpróf hefur ekki verði framkvæmt hjá þessum sjúklingi. 4) L. Þ. V. - 56 ára húsmóðir. Löng og flókin saga með neuro-psykiatriskum truflunum með óþægindum af lystarleysi, niegrun, uppköstum, kviðverkjum, bakverkjum o. s. frv. Sjúk- dómsmyndin líktist anorexia nervosa en á stundum hreinni psykosis með maniskum köstum og var hún því meðhöndluð m* a- nieð Lithium. Op. 13/6 ’73 með fundoplikatio vegna lítillar hiatusherniu, refluxóþæginda og uppkasta og var sam- timis gerð HSV vegna þess að tvisvar höfðu við gastroskopi sest grunn fleiður í maganum, eins konar stórar erosionir. Röntgenrannsókn var ætíð neiðkvæð m. t. t. sárs. HSV var gerð hjá þessum sjúklingi eftir mikið hik, þ. e. ljóst var, að astæður voru veikar fyrir þessari aðgerð sem og hverri ann- arri ulkusoperation. Látið var tilleiðast að freista þess arna þ- e* eugir „sjúkdómar“ vefræns eðlis höfðu fundizt hjá þess- um sjúklingi, sem skýrt gætu hin langvinnu og verulegu éþægindi hennar m. a. frá kviðarholi og flestir læknar gefizt UPP a því að leitast við að lækna hana eða halda henni sæmilega óþægindalítilli. Forsvaranlegt þótti að gera HSV, vegna þess að ekki var talið líklegt að hún hlyti frekari ör- kuml af aðgerðinni eins og búast hefði mátt við af resektio, TV eða SV. Eftir aðgerðina hefur sjúklingur verið laus við uppköst að mestu, en kvartaði um kviðverki ásamt ýmsum eðrum óþægindum snemma árs 1974. Var á stöðugri lyfja- gjöf m. a. með Lithium, Tryptizol og Diazepam. Gastroskopi 23/4 ’74 sýndi recidiv erosion á minorhlið antrums. Röntgen- rannsókn var eðlileg og sýndi ekki nýtt sár. Erosionin var til staðar, þótt nærri gróin væri, við gastroskopiu til eftirlits 2 mánuðum síðar. Hún var svo horfin án þess að skilja eftir sig ör við endurtekna gastroskopi öðru sinni 27/8 ’74. End- urathugun með gastrokamera 20/3 ’75, sýndi engin sármerki. Postoperatift Insulinpróf stuttu eftir aðgerðina hjá þessum sjúklingi sýndi enga sýru í basalsekretion, en vægt seint positift svar eftir Insulinörvun þótt sýru-output væri mjög lágt eða aðeins 1,3 mEq. á seinni klukkustundinni eftir In- sulin. 5 Á.J. Á. - 56 ára ökukennari með læknaSa lymfogranu- lomatosis maligna eftir langvinna cytostikameðferð. Hann hafði einnig nýrnainsufficiens með hækkun á serum kreatin- 'ni eftir Tbc. renis bilat. Átta ára saga um ulkus duodeni. Kom inn með fulla pylorusstenosis og retentionsuppköst 31/1 ’74 HSV + fremri gastrojejunostomi. 18/4 ’74 akut gastroskopi vegna lítillar melaena. Hafði daginn áður veikst með einkennum um djúpa trombosis í kálfa með verkjum og verið gefin samanlagt 2 gr. af Salicylsýru per os á hálfum sólarhring áður en blæðingin hófst. Röntgenrannsókn sýndi Passage í pylorus og engin fersk sáreinkenni. Við skopiuna sast örlítil granulation í pylorus, sem nú hafði opnað sig svo að tók 12 mm gróft panendoskop. Frekara eftirlit hefur enn ekki verið framkvæmt hjá þessum sjúklingi vegna annríkis hans, en í ráði er að taka hann inn á næstunni eins og áður er greint frá. í þessum sjúklingahópi um tæplega 50 sjúklinga koma því hingað til á stuttum athugunartíma aðeins fyrir 2 léttvæg ekta recidiv, eitt u.d. og eitt u.v. pre- pylorikum, þar af annað í kjölfar talsverðrar neyzlu Salicylsýru, en hún er eins og kunnugt er mest ul- cerogen allra farmaka að undanskildu alkoholi. Ein- ungis annað þessara 2ja recidivsára var greinanlegt með röntgenrannsókn. Fyrsta recidivið tel ég annars eðlis, þar er senni- lega um að ræða avaskulera infarceringu á maga- slímhúðinni á kurvatura minor vegna þeirrar de- vaskulariseringar, sem fylgir þessari aðgerð. Nokk- ur uggur hefur verið í mönnum um þetta atriði eftir HSV. Við erum um þessar mundir með athugun í gangi, þar sem HSV opereraðir einstaklingar eru rannsakaðir með gastrokamera fáum dögum eftir aðgerðina til þess að ganga úr skugga um ástand slímhúðarinnar á kurvatura minor eftir aðgerðina. Hingað til höfum við aðeins fundið nokkurn bjúg og e. t. v. minniháttar exusdöt, en engin frekari sár. Avaskuler nekrosis á magaslímhúð hefur áður verið lýst í læknatímaritum, en það ástand mun þó afar sjaldgæft. Hugsanlegt er, að langvinnar tilraunir til þess að halda niðri óþægindum frá ulkus duodeni með óhóflegri neyzlu mjólkurfitu, gætu aukið til- hneiginguna til atherosklerosis í slagæðum magans eins og annarra líffæra og þannig aukið hættu á avaskuler nekrosis á magaslímhúð eftir losun (skel- etteringu) magans. Um recidiv nr. 4 gildir sá var- nagli, að þar var leiðst út í að gera þessa aðgerð þótt indikation væri væg eða nánast ekki til staðar. Hinn torskildi neuro-psykiatriski sjúkdómur þessa sjúk- lings, flókin lyfjameðferð með almennt toxiskum lyfjum, vannæringu o. s. frv. gera það að verkum, að engar ályktanir verða dregnar af þessu tilfelli um árangur HSV eða recidivhættu eftir hana, þegar henni er beitt af fullgóðri indikalion. Fimmta recivid- sárið (erosionin) kann að eiga sér flókna tilurð. Þar er um að ræða gastrojejunostomi með gallreflux til magans, en gallsýrur ásamt Salicylsýru eru afar skæð efni fyrir magaslímhúðina og valda auðveldlega ero- sivum gastritis. Auk þess kann hin litla granulation í pylorus að hafa verið leifar hins upphaflega ulkus duodeni. Hún fannst við gastroskopi 2)4 mánuði eft- ir aðferðina, en ókunnugt er, hve fljótt sár gróa eftir HSV, sem framkvæmd er meðan sárið er opið og L® KNANEMINN 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.