Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 94

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 94
koma fyrir einstöku sinnum eftir HSV eins og eftir hverja aðra skurðaðgerð, ef ekki eru allir útilokaðir frá aðgerð, sem ekki eru lengur ungir og við beztu heilsu. Dauðsfallið í sjúklingahópi vorum (BG 76 ára) var ekki eins sársaukafullt þegar þess er gætt, að hér var um háaldraðan einstakling að ræða með alvarlegan lungnasjúkdóm og aðgerðin framkvæmd vegna mikils áhuga sjúklingsins sjálfs, þótt henni hefði verið tjáð, að mikil lífshætta fylgdi hvers kon- ar skurðaðgerð hj á henni. Einungis eitt dauðsfall í viðbót eftir maga- og ösofagusað- gerð hefur komið fyrir hjá okkur á þeim tíma, sem HSV sjúklingahópurinn hefur verið til meðferðar, en það var 74 ára gamall karlmaður með svipuð lungnaörkuml, en hann lézt nokkrum dögum eftir total gastrektomi með ösofagus resektion vegna kancer kardiae. A þessu tímabili höfum við framið á annað hundrað maga- og ösofagusaðgerðir vegna ulkus, kancers eða gastro-ösofageal-reflux, þar af allmargar reoperationir vegna recidivulkus eftir resektio eða vagotomi eða vegna kancer-recidiva. Þessa er hér getið til þess að und- irstrika, að nú á tfmum á að vera gerlegt að operera alla sjúklinga, sem þess þurfa með, án tillits til aldurs eða alvar- legra sjúkdóma, án þess að fá háa dánartölu, ef ýtrustu vandvirkni í pre-, per- og postoperativri meðferð er gætt. mismunur á lífshættu af ólíkum aðgerðum verður því einung- is ljós af stórum, sambærilegum sjúklingahópum og það helzt samtímis frá sömu sjúkrahúsum. Munur HSV og hinna aðgerðanna er sennilega einkum sá, að engin vandasöm dissektion á djúpu sári frá pankreas eða öðru nærliggjandi líffæri er nauðsynleg við HSV né heldur anastomosis eða erf- iður saumaskapur á örmiklum og stífum pylorus. Það sýnist augljóst að þetta dragi að mun úr kom- plikationum, enda virðist hin lága dánartala stað- festa það. Hinn litli áverki af sjálfri aðgerðinni ásamt því atriði, að ekki þarf að óttast skakkaíöll á anastomosis, munu orsök þess, hve gangurinn fyrst eftir aðgerðina er léttur. Einnig í því atriði er HSV hinum aðgerðunum langtum fremri. HSV verður að teljast miklu markvissari aðgerð en resektion eða TV. Denerveraður er einungis sá hluti magaveggjar- ins, sem myndar saltsýru og pepsin. Antrum pylor- us-bulbussegmentið og starf þess eru varðveitt að mestu ótrufluð. Fysiologiskar aukaverkanir eru þó þær, að pars abdominalis ösofagi og kardia eru einnig denerveruð og veldur það að minnsta kosti tímabundinni dysfagi hjá hluta sjúklinganna. Einn- ig eru að sjálfsögðu rofnir afferent þræðir frá korp- ushluta magans og skýrir það sennilega óþægindi þau af uppþembu eða saturatio prekox, sem margir sjúklinganna þjást nokkuð af fyrst í stað eftir að- gerðina. Rof æðanna til minorhliðar korpushluta magans, sem einnig sýnist óhj ákvæmilegt, kann að vera miður æskilegt, þótt komplikationir af því sýn- ist fágætar (sjá þó AH - 55 ára hér að framan). Sá skortur á „specificiteti“ í aðgerðinni, sem hér hefur verið rakinn, útskýrir þau dæmigerðu post- operativu óþægindi, sem fylgja þessari aðgerð. Hvers vegna þau hafa reynzt skammvinn fremur en langvarandi er hins vegar óskýrt. Þau léttu dump- ingóþægindi, sem sjást hjá litlum hluta sjúklinganna, eiga sennilega rót að rekja til þess, að tæming mag- ans verður þrátt fyrir allt nokkru hraðari eftir HSV en fyrir hana og kann það að stafa af minnkun sýru í magainnihaldinu, en lækkun pH í duodenum örvar hömlun á magatæmingu eins og kunnugt er. Svipuð kynni að vera orsök léttrar diarré, sem á stundum kemur fyrir eftir HSV. Reynsla af HSV er í sam- ræmi við það sem hér hefur verið sagt. Langvinnir postoperativir fylgikvillar sýnast fágætir og léttbær- ir. I þessum tveimur atriðum um dánartölu og fylgi- kvilla virðist augljóst að HSV taki hinum aðgerðun- um langt fram. Þótt algengast sé að recidivsár eftir vagotomi komi innan árs eftir aðgerðina, verður ekki sagt að öll kurl muni komin til grafar um hættuna á nýjum sárum eftir HSV. Til þess að upplýsa það atriði til fullnustu þarf lengri athugunartíma en ennþá er til að dreifa eftir hina nýlegu aðgerð. Reynslan fram að þessu virðist þó benda til þess, að HSV muni standast prófraunina einnig að þessu leyti. Tveimur spurningum í þessu sambandi er ennþá ósvarað. I fyrsta lagi: Hvaða gildi hefur sú breyting á sýru- svari með tímanum eftir HSV, sem kemur fram í því, að sumir sjúklingar, sem voru Insulin neikvæðir fyrst eftir aðgerðina, verða smám saman Insulin positivir? I öðru lagi: Er réttmætt að halda því fram, að ætíð megi gera bragarbót síðar (til dæmis antrektomi) ef sjúklingurinn reynist ekki fá fulla vernd gegn nýjum sárum af vel heppnaðri HSV einni saman? Til varnar HSV má benda á um fyrra atriðið, að svipuð niðurstaða hefur komið fram um 78 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.