Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 100

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 100
Svar við sjúkratilfelli LiUpurotomia explorutiva Sj. er þveginn og dúkaður, kviðarhol opnað um þverskurð í epigastrii. Þegar í stað kom í Ijós Ijós- leitur, sléttur, meira en þverhandarþykkur vel af- markaður tumor, liggjandi fast upp undir vinstri lifr- arlobus, interlobar fissuran virtist þó laus við tumor og ekki fundust aðrir tumorar í h. lobus. Magi eðli- legur, milti var a. m. k. tvöfalt að stærð, miðað við það sem venjulega gerist en hnútalaust. Brisið var frílagt fyrst hægri hluti þess með Kocher’s maneu- ver og var það nokkuð eðlilegt átöku, þó kann að vera að um þumalfingurgómsstór hnútur í neðan- verðum hausnum. Þá var caudiali hluti þess frílagð- ur og peritoneum opnað í gegnum lesser sac og eðli- legt fundið. Nýru voru athuguð og Olafur Örn Arn- arson kom inn, mat þau og tók biopsiu úr vinstra nýra, sem hann lýsir sérstaklega. Þá var leitað að eitlahnútum báðum megin við aortae abdominalis og kringum coeliac axis, en þeir fundust ekki. Vinstra nýra var frílagt með Ólafi Erni og fannst tumor sem lá þéttvaxinn á neðri pól nýrans mjög svipaður útlits og tumorinn í v. lifrarlobus. Botnlangi var athugað- ur og var hann undinn upp í svínsrófu retrocoecalt og var töluverðum erfiðleikum bundið að losa hann, en þar sem möguleiki var á bólgu, ákváðum við að gera appendectomiu og var botnlangi tekinn á venju- legan bátt með hnýtingu á mesenteriolum með 2/0 chrome catgut og síðan var stúfnum sökkt í tóbaks- pokasaum úr sama efni. Svar barst frá rannsóknar- stofu um frystiskurð á bita teknum úr v. nýra og reyndist þar vera um lymphoma að ræða. Kviðar- holi var því lokað án frekari aðgerða og var fremra og aftara rectusslíðri lokað með 2/0 silki hnúta- saumi hvor fyrir sig og 3/0 silki í húð. Aðgerð þoldist vel, blóðmissir var undir 500 cc. Lýsing Olafs Arnar Aarnarsonar: Eftir að Sigurgeir Kjartansson hefur opnað kvið- inn og explorerað kemur í ljós að þar er um að ræða þéttan tumor í v. nýra. Við þreifingu á h. nýra finnst sams konar þétting eða hersli í efri pólnum á h. nýra. Akveðið er, að frekar en að taka biopsiur úr lifur að taka biopsiu úr nýra. Vinstri colon er því reflecteraður medialt og nýrað athugað vel. Neðan til í því og framanvert er allstór tumor ca. 8—10 cm, síðan kemur nokkuð eðlilegur nýrnavefur að sjá, en aftan til á nýranu og í efri pólnum er aftur samskon- ar tumor allstór. Það er tekin fleyglaga biopsia úr tumornum og niður í nýrnavefinn. Biopsiusvæðinu var síðan lokað með einstökum O/chrome saumum en vefurinn heldur mjög illa og því sett surgicel þarna yfir og við það virðist blæðing stöðvast nokk- uð. Sigurgeir Kjartansson hélt síðan áfram explora- tioninni. Smásjárslioðun A sneiðum úr nýra sést illkynja æxlisvöxtur sem vex duffust um nýrað á milli tubuli og glomeruli. Æxlisfrumurnar eru allar mjög svipaðar að gerð og svarar útlit til lymphoblastoma. Töluvert mikið sést af frumuskiptingum. P. A. D.: Nýra með lymphoma malignum af lym- phoblastagerð. Ekki er óalgengt að lymphoma eða aðrir illkynja tumorar gefi arthralgiur eða arthritis, án þess að um metastasa í liði þurfi sé um að ræða. Hjá þessum manni voru ekki teknar biopsiur frá liðum, en eftii' Rtg.myndum og beinascanni að dæma virtist ekki vera um metastasa að ræða, þótt auðvitað sé ekki hægt að fullyrða slíkt án biopsi. 82 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.