Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 67

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 67
Tomographia af mediastinum sýnir engar eitlastækk- anir né tumorgrun þar. Coloninnhelling eðlileg. Rtg .mynd af maga og mjógirnispassage eðlilegt. Urographia: nýru bæði fremur stór, h. nýra 15 cm, v. nýra 16 cm craniocaudalt. V. nýra sýnist hafa breikkaðan neðri pól, það er svolítil strekking á neðstu calyces, svarandi til þess staðar sem þykkn- unin sést í neðri hluta nýrans. Mögulega tumor. Góð- ur útskilnaður samtímis og góð concentration í báð- um nýrum. Blöðrutæming nær algjör. Renal angio- graphia sýnir vel afmarkaða hnöttótta cystu neðar- lega í nýranu, um 8 cm í þvermál, tumoræðar sjást hvergi. H. megin engar pathologiskar breytingar í nýranu. Lifrarscann sýndi eyðu milli h. og v. lobus og virtist v. lobus óeðlilega lagaður og skagar langt niður á við. Coeliac angiographia sýndi dálítinn strekking á æðum til v. lobus, ekki tumorgrunsam- legar æðar til lifrar, en spurning um 1 tumorgrun- samlega æð, svarandi til pancreas. Það er gert Lund-próf, trypsin aktivitet reyndist eðlileg. Techne- liumscann af olnbogum, clavicula, sternum, rifjum báðum megin sýnir dálítið aukið aktivitet í medio- clavicularlínu h. megin svarandi til neðri hluta stern- um, líklega lifrarskuggi. Ennfremur kemur h. nýrna- skuggi greinilega fram, en ekki sá vinstri. Meiri acti- vitet í v. olnboga en þeim hægri byggist að öllum líkindum á því að injection isotopsins var gefin í þá olnbogabót. Við þessa rannsókn fannst polycytemia, cysta í vinstra nýra, stækkun eða einhvers konar anomalia á lifur og tumorgrunsamleg æð í pancreas. ÁkveðiS var því að gera explorativa laparotomiu. Niðurstöðu er að jinna á bls. 82. Glefsa Fyrir nokkru var úthlutað til 12 læknanema svo- kölluöum héraðsstyrkjum að upphæð 200 þúsund krónum á hvern. Þessi úthlutun orkar tvímælis, og hefur reyndar alltaf gert, af ýmsum ástæðum. I fyrsta lagi var styrkjunum úthlutað til 11 lækna- nema sem ýmist luku náminu í vetur eða ljúka því nu í vor. Það þýðir, að þessir styrkir skertu á engan hátt almenn námslán þessara stúdenta í ár (og þau síðustu sem þeir hljóta), heldur voru hrein viðbót við þau. Hér við bætist, að umræddir stúdentar hafa haft mesta möguleika allra læknanema til að afla sér mikilla tekna á stuttum tíma með því að gegna kandidatsstöðum, sem iöulega fengust viðurkennd- nr sem liöur í náminu eða með því að hlaupa í skarÖið fy rir héraðslækna. I öðru lagi, og það er raunar aðalatiriðið, er ver- ið að mismuna íslenzkum námsmönnum með þessum styrkjum og hefði víst einhver haldið, að lækna- nemar þyrftu sízt námsmanna á því að halda. I þriðja lagi er ekkert gagn af þessum styrkveiting- um. Þeim var upphaflega ætlað að bæta úr lækna- skorti í dreifbýli. Nú er hins vegar svo komið, að öll læknishéruð úti á landsbyggðinni eru setin og ekki ólíklegt, að færri komizt að en vilja í framtíð- inni. Sér þá hver maöur til hvers þessu fé hefur ver- ið variö. Því er jafnvel haldið fram, að þessi styrk- veiling verði fremur til að tryggja þessum mönnum atvinnu í framtíðinni, ef til atvinnuleysis kemur! Ekki amalegt að þiggja slíkan styrk! Ef menn af einhverjum ástæðum kjósa að losna undan þeirri 1 árs héraösskyldu, sem styrkveitingin leggur þeim á herðar, geta þeir greitt styrkinn með áföllnum víx- ilvöxtum. Jafnvel víxill hefur, í verðbólguþjóðfélag- inu okkar, verið eftirsóknarveröur og ekki öllum lysthafendum fáanlegur. Fyrir liðlega ári síðan voru þessar styrkveitingar til umræðu á fundi í félagi læknanema. Þar mættu þær talsverðri andúð, m. a. af þeim ástæðum, sem ég hef fyrr rakið og voru þá kallaðar mútur. En tímarnir breytast og börnin verða fullorðin - stund- um furðu fljótt. /. T. LÆKNANEMINN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.