Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Side 24

Læknaneminn - 01.06.1975, Side 24
um fyrstu og mikilvægustu vörnina og er þar að miklu leyti um aS ræSa hiS náttúrlega (meSfædda) ónæmi, sem lífverur hafa gegn langflestum sýklum í umhverfinu. SérhæfSu þættirnir takast fyrst og fremst á viS þá sýkla, sem sleppa í gegnum ósér- hæfSa varnarkerfiS. Sérhæft ónæmi er alltaf áunniS. HöfuSeigind þess er aS þekkja og muna öreindamynstur. Þannig get- ur þaS lært, og öSlast þar meS aukna hæfileika til aS ráSa niSurlögum þeirra sýkla, sem eru ríkjandi í umhverfinu. A þann veg hregst líkaminn fyrr en ella viS endurtekinni sýkingu og ræSst gegn henni af auknum krafti. ÁunniS ónæmi er ekki einhh'tt. AfleiSingar sýk- ingar geta oltiS á ýmsum öSrum þáttum, fyrst og fremst fjölda sýkla, sem berast inn í líkamann, árás- arhæfni (virulence) þeirra og hvernig þeir komast inn í líkamannn. I töflu I. eru sýndir möguleikar á sambandi hýsils og sníkils. Hýsillinn getur gert rit af viS sníkilinn eSa varnarkerfiS brugSist og sníkillinn þá drepiS hýsilinn. Þar á milli eru ýmsir möguleik- ar á samlífi, Gott dæmi um friSsamlega sambúS hýs- ils og sníkils eru þau tengsl, sem venjulega eru á milli manna og herpes veira. Á hinn bóginn getur samlífiS veriS óþægilegt eSa jafnvel stórhættulegt fyrir hýsilinn í langvinnum sýkingum eins og holds- veiki eSa berklaveiki. 1. Þróun ónœmiskerfisins Átfrumur og efnakljúfar (hydrolytic enzymes) eru frumstæSustu vopn í baráttunni viS sýkla. I sumum einfrumungum hafa þau tvíþælt hlutverk; sjá lífverunni fyrir næringu og útrýma aSskotaögn- um. FrumstæSir fjölfrumungar hafa yfirborSslag til varnar og meltingarveg meS meltingarhvötum. Milli þessara yfirborSshimna er miSlag (mesoder- mal layer) meS sérhæfSum átfrumum, sem fjarlægja óboSna gesti, sem hafa komist í gegnum yfirborSs- hindranir. Um leiS og sérhæfing og fjölbreytileiki frumna í lægri hryggdýrum eykst, þróast sérlegt greiningar- kerfi, meS hæfileika til aS þekkja utanaSkomandi agnir og framleiSa efni (factors), sem auka hæfi- leika átfrumna til aS koma þeim fyrir kattarnef. í æSri hryggdýrum hefur þetta kerfi þróast í margslungiS fyrirkomulag, sem síSar verSur lýst. Hafa ber í huga aS afsprengi þessarar þróunar hafa bæst viS þaS sem fyrir var, þannig aS öll bin frumstæSu kerfi hafa haldist í æSri lífverum.1 ÞaS er einnig mikilvægt aS gera sér grein fyrir því, aS þrátt fyrir sérhæft ónæmiskerfi í spendýrum byggj- ast varnir þeirra enn aS langmestu leyti á yfirborSs- vörnum og átfrumum. Þetta sést á því, aS einstakl- ingar, sem skortir algjörlega T- eSa B-eitilfrumur (lymphocytes), eSa hafa meiri háttar galla í komplí- mentkerfinu, lifa stundum í alllangan tíma. En sjúkl- ingar, sem hafa enga átfrumustarfsemi lifa aldrei lengi. Á sama hátt verSa einstaklingar, sem hafa misst yfirborSsvarnir sínar vegna alvarlegs bruna, auSveld bráS fyrir sýkla, sem ella eru ekki sjúkdóms- valdar. 2. Osérhœfð varnarkerfi a) Yfirborðsvarnir. Utan þess aS vera yfirborSslag og hindrun sem slíkt, eru húS og slímhúS búnar vopnum, sem geta haldiS aftur af eSa drepiS sýkla. Til dæmis drepst Candida albicans mun fyrr á heilbrigSri húS en á glerplötu. SvÍDaS á viS um ýmsa aSra sýkla. ESli þessa varnarþáttar liggur ekki Ijóst fyrir, en menn hafa stungiS upp á aS mjólkursýra og ómettaSar fitusýrur eigi þar hlut aS máli. Á sama hátt eru í slímhúSarvelli (secretion of mucous membrane), efni sem drepa ýmsa sýkla. Þar á meSal eru melt- ingarhvatar, sem verka e. t. v. sumir hverjir í sam- vinnu viS IgA mótefni. Einnig hefur veriS sýnt fram á aS í þykkvelli (mucous secretion) eru prótein, sem koma í veg fyrir aS veirur tengist móttækilegum frumum meS því aS læsa (block) þeim sameindum veira, sem tengjast frumuhimnum. Sýra í maga er kröftugur dauShreinsari fyrir meltingarveginn. Loks er hin eSlilega örveruflóra á yfirborSi líkamans væntanlega mikilvægt varnartæki. Klínísk reynsla meS breiSspektra sýklalyfjum hefur sýnt, aS víStæk röskun á þessu lífkerfi getur haft hinar alvarlegustu afleiSingar. 1 Sjá mynd í grein um ónæmisfræði í Læknanemanum, 2. tbl. marz 1974, bls. 30. 22 LÆKNANEMINN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.