Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1976, Blaðsíða 6

Læknaneminn - 01.03.1976, Blaðsíða 6
Spjall A undanförnum árum hafa reykingar fœrst mjög í vöxt hér á landi. Könnun, sem gerð varð á vegum Borgarlœknisembœttisins 1974 sýndi, að reykinga- venjur barna og unglinga hafa breytzt mikið undan- farin ár. Aðalbreytingin miðað við sams konar könnun gerða 1959 er eftirfarandi: „1 öllum aldursflokkum reykja nú fleiri stúlkur en áiður. Þess gœtir lítið sem ekkert á aldrinum 10 og 11 ára, en hjá 12 ára stúlkum hefur aukningin orðið úr 5,7% í 10,5% og meðal 13 ára telpna úr 17,2% í 25,7%. Síðan heldur aukningin frá fyrri könnun áfram með hœkkandi aldri stúlknanna, og í 17 ára aldursflokki reykja nú 61,6% stúlkna, en aðeins 19,5% árið 1962.“1 Ennfremur segir í sömu grein: „Ur Jwí að 13 ára aldri er náð reykja nú fleiri stúlkur en piltar, og er munurinn mestur í aldursflokknum 17 ára.“ Reynslan sýnir að árangur af frœðslu um skað- semi reykinga er ekki mikill. T. d. vissu langflestir í ofangreindri könnun fyfir 95%) að reykingar eru hœttulegar heilsunni. Engu að síður virðist aukin frœðsla raunhæfasta leiðin í baráttunni gegn reyk- ingum. Ekki er sama hvernig fræðslunni er hagað. Þegar undirritaður var í gagnfrœðaskóla var frœðsl- an á f>ví formi, að reynt var að hræða unglingana írá reykingum. Sýnd var litkvikmynd frá skurðað- gcrö, l>ar sem annað lunga stórreykingamanns var numið á brott. Mörgum varð flökurt við sjónina og sumir lœddust út og fengu sér vindling til hressing- ar. Þannig virtist Jressi aðferð ekki liafa mikil álirij. 1 Jón Sigurðsson f.v. borgarlæknir. Reykingavenjur barna og unglinga í Reykjavík. Fyrir milligöngu Krabbameinsfélags Reykjavíkur tóku nokkrir læknanemar sig til í vetur og sömdu fyrirlestur og fluttu í nokkrum gagnfrœðaskólum á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirlesturinn var byggður upp eingöngu sem frœðslufyrirlestur, en áheyrendur látnir um að dæma hvort reykingar vœru hagstœðar eða ekki. Frœðslu af fressu tagi þarf að halda slöðugt að öllum, bœði skólanemendum og öðrum. Skynsam- legt vœri að Jyessi fræðslustarfsemi væri tekin upp sem fastur liður í félagsstarfi Félags lœknanema. Auk J)ess þyrftu fleiri félagssamtök innan heilbrigð- isstéttanna að leggja hönd á plóginn. Rétt er að Ijúka þessum hugleiðingum með því, að vitna í einn af prófessorum lœknadeildar, en hann sagði eitt sinn í kennslustund: „Þið hafið urn tvennt að velja, ananð hvort hœttið Jrið að reykja ellegar J)ið hættið í lœknisfrœði.“ 1 augum lœknanema er próftafla mikilvægt fyrir- bœri. Ejtir henni skipuleggja J)eir próflestur sinn og oft getur árangur að nokkru verið kominn undir Jwí hversu hagstæð próftaflan er. Það sœtir Jwí furðu að yfirvöld lœknadeildar skuli livað eftir annað neita lœknanemum um smávœgilegar breytingar á próf- töflu, breytingar, sem ekki rekast á hagsmuni neins, en gœtu komið þeim til góða. Þegar próftafla er saminber að hafa tvennt í huga: Annars vegar hagsmuni stúdenta og hins vegar skipulag skrifstofu Háskólans. Aðrir aðilar œttu ekki að koma nálægt Jressu máli. Því vœri réttast að festa í reglugerð, að læknanemar einir ákveði próftíma í samráði við skrifstofu Háskólans. 4 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.