Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1976, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.03.1976, Blaðsíða 17
Mynd 3. Virk, sérhæfð ónœmisaðgerð: Autologous œxlisjrum- ur eða lausn œxlismótejnavaka, gejið á marga innkomustaði, lil að auka i heild sérhæjða ónæmissvörun. gegn sýklinum. Bezta notkun BCG er líklega með rispun í yfirborðslög húðar, eSa varlegri innspýt- ingu í yfirborðsæxli, samfara sérhæfðri ónæmismeð- ferð. Viss húðæxli virðast mjög næm fyrir ósér- hæfðri ónæmismeðferð. Næmismyndun gegn DNCB og síðan jóðlun lyfsins beint á meinið, hefur gefið góðan árangur hjá sjúklingum með basalfrumu- krabbamein, flöguþekjukrabbamein, mycosis fungo- ides og húðlæg meinvörp brjóstakrabbameins. Virh, sérhœfð ónœinismeðferð Autologous œxlisfrumur (mynd 3). Við notkun æxlisfrumna úr sama líkama til ónæmismeðferðar er gengið út frá því, að inngjöf frumna á mörgum stöðum örvi stærri hluta af ónæmiskerfinu, en upp- runalega æxlið gerði á sínum stað. Nýleg vitneskja bendir þó til þess, að ónæmiskerfi sjúklinga viti ekki einungis af æxlinu, heldur sé þegar undir allri þeirri örvun, sem það getur svarað viðkomandi æxl- isfrumum óbreyttum. Við notkun í mönnum verða frumurnar að vera dauðar eða óvirkar, svo þær vaxi ekki á inngjafarstað. Allogenískar œxlisfrumur (Mynd 4). Þessar frum- ur verða að hafa sams konar mótefnavaka og æxli sjúklingsins, svo forsenda sé fyrir notkun þeirra. Þessar frumur eru vanalega drepnar eða gerðar ó- virkar fyrir notkun og er þetta fyrsta og einfaldasta skrefið í þá átt að umbreyta yfirborði æxlisfrumna til notkunar við ónæmismeðferð. Auk hinna sérkenn- andi æxlismótefnavaka, hafa þær á yfirborði sínu kröftuga HL-A mótefnavaka, sem eru framandi fyrir hýsilinn. Alitið er, að HL-A mótefnavakarnir leiði til aukinnar ónæmisvirkni, sem einnig nái til hinna sameiginlegu, sérkennandi mótefnavaka frumnanna og æxlis sjúklingsins. Umbreyttar œxlisfrumur (Mynd 5). Næsta skref í sömu átt, er að umbreyta æxlisfrumunum þannig að ónæmisvirkni þeirra aukist. Upphaflega voru auto- logous æxlisfrumur notaðar, sem tengdar voru sterk- um mótefnavökum, t. d. BSA og síðan dælt aftur í sjúklinginn. Verið er nú að gera klíniskar tilraunir með afbrigði af þessari aðferð. Notað er enzym, sem nefnist Vibrio Cholerae Neuraminidase (VCN). Þetta efni breytir yfirborði æxlisfrumnanna með þvi Mynd 4. Virtc, sérhœjð ónæmisaðgerð: Allogenískar œxlisjrumur. Æxlisfrumur frá sjúklingi A drepnar, gejnar sjúklingi B, sem hejur œxli með eins, sérkennandi œxlismótefnavaka. Æxlisfrumur frá sjúklingi A taldar ónœmisvirkari vegna sterkra HL-A mólejnavaka, framandi sjúklingi B, sem era nátengdir æxlisfrumumótejnavökunum á yjirborðinu. LÆKNANEMINN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.