Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1976, Blaðsíða 18

Læknaneminn - 01.03.1976, Blaðsíða 18
Mynd 5. Virk sérhœjð ónœmisaðgerð með œxlisjrumum, ejtir neuraminidasa meðhöndlun. Sialosýruhjúpurinn jjar- lœgður in vitro, „nöktum“ œxlisjrumum, með aukna ónœm- isvirkni skilað til gjafans. að fjarlægja lijúp af sialosýru. sem oft er sérstaklega þykkur utan á æxlisfrumum og hylur mótefnavaka þeirra. Með því að meðhöndla frumurnar á þennan hátt in vitro, fæst aukin ónæmisörvun gegn þeim við endurinndælingu. Verkunarmynztrið virðist þó ekki einfaldlega vera afhjúpun fleiri mótefnavaka, heldur að ónæmiskerfið bregðist á annan hátt við hinum umbreyttu frumum. Æxlismótefnavakar í lausn. Frumulaus lausn af æxlismótefnavökum hefur vissa kosti. Hægt er að útbúa hana úr æxlum, sem tekin eru með skurðaö- gerð eða við líkskurð og hafa viðeigandi mótefna- vaka. Verulegt magn mótefnavaka gæti þannig feng- izt. Tekizt hefur að einangra á þennan hátt vissa mót- efnavaka, án þess að þeir breyttust eða töpuðu virkni sinni og jafnframt geyma þá í sterkri upp- lausn. Hins vegar er ljóst, að eðli og ástand mótefna- vakans og hvernig hann er gefinn, getur skipt miklu máli um áhrifin. Rannsóknir benda til þess að mót- efnavakar, sem æxli gefa frá sér in vitro, séu veiga- mikill þáttur í hindrun áhrifaríks ónæmissvars, sennilega vegna áhrifa á eitilfrumur. Utanaðkom- andi æxlismótefnavakar gætu haft sams konar ó- æskileg áhrif. Aðfenyið ónætni Eitilfrumur (Mynd 6). Onnur ólík aðferð til ó- næmismeðferðar, er flutningur sérhæfðs ónæmis frá einum einstaklingi lil annars. Aðfengið ónæmi felur í sér flutning á „framleiðslueiningum“, til stöðugs viðhalds á sérhæfðu ónæmi, í stað ,,afurða“ ónæmis- svarsins, með ákveðinn helmingunartíma. Fyrsta til- raunin í þessa átt, fólst í flutningi „ofnæmra" eitil- frumna úr blóði sjúklinga, er geröir höfðu verið ofnæmir með allogenískum æxlisfrumum, aftur í æxlishafann. Á svipaðan hátt, voru æxlisfrumur flultar milli tvego;ja sjúklin2.a 02' ofnæmum eitil- Mynd 6. Aðjengið ónœmi með eitilfrumum: Sjúk/ingur A og B skiptast á dauðum æxlisjrumum, hver þeirra myndar ó- nœmi gegn bœði HL-A og œxlissérkennandi mótejnavökum hins. Onæmið síðan jlutt í upphajlega gjajann með eitil- jrumum, sem þar er jljótlega eytt vegna HL-A mótefnavak- anna scm þœr bera. 12 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.