Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1976, Qupperneq 35

Læknaneminn - 01.03.1976, Qupperneq 35
ttiarkmiðum og beita samkennslu, þar sem því verð- ur við komið. Vaxandi athygli þarf að beina að þáttum í þjóð- félaginu utan sjúkrahúsa og annarra kennslustofn- ana og koma á nánum tengslum kennsluspítala (6 I og læknadeildar, við heilbrigðis- og félagsstofnanir utan sjúkrahúsa. (8). J þessu sambandi vil ég minna á jrá grein laga um heilbrigðisþjónustu, að heilsugæzlustöðvar skuli vera, þegar því verður við komið, í nánum starfs- tengslum við sjúkrahús og Joá ávallt reknar sem hluti þeirra og í sömu byggingu, sé þess kostur. Sjit h dóm av arsi ir Aður en lengra er haldið er rétt að fram komi hver ég tel að sé innbyrðis afstaða þriggja kennslu- greina, sem gert er ráð fyrir að séu kenndar við læknadeildina, þ. e. heilbrigðisfræði, félagslækning- ar og heimilislækningar og hef ég valið að ganga út frá skilgreiningu vinnuhóps á vegum Alþjóða- heilbriðisstofnunarinnar um kennslu í sjúkdóma- vörnum: „í aðalatriðum er kennsla í sjúkdómavörn- um byggð á grundvallaratriðum vistfræðinnar (sam- skiptum mannsins og umhverfis hans). Þetta viðhorf er útfært í greinum eins og tölfræði læknisfræðinn- ar og mannfjöldaskýrslum (biostatistics, demo- graphy) og faraldursfræði (epidemiology) og heim- fœrt á mengunarvarnir í umhverfi, matvælaeftirlit, eftirlit með húsnæði, heilsuvernd, svo sem mæðra- og smábarnaeftirlit, heilsuvernd í skólum . . . ónæm- isaðgerðir . .. auk varna gegn ýmsum smitsjúk- dómum.“ Allar þrjár kennslugreinarnar fjalla í rauninni um fyrrgreind atriði og megin undirstöðugreinarnar eru hinar sömu. Heilbrigðisfræðin (Public Health) hefur þó víð- asta verkefnasviðið og innan hennar falla hinar tvær, en skarast þó verulega, eins og sýnt er á mynd 2. Hugtakið Public Health hefur í afþjóðlegu sam- hengi tvær merkingar: 1. Annars vegar heilbrigðisástand almennt, gott eða slæmt eftir atvikum og í þeirri veru notaði Sir John Simon (10) það fyrstur manna fyrir rúmri öld, er hann ritaði On the State of Public Health. 2. I annan stað hin, sem að ofan greinir, þ. e. öll PUBLIC HEALTH 50CIAL MEDICINE COMMUNITY MEDICINE PUBLIC HEALTH SOCIAL MEDICINE COMMUNITY MEDICINE Mynd 2 sú jrekking, sem menn bafa á jrví, hvernig bæta megi heilbrigðisástand og allar þær aðferðir, sem menn ráða yfir, til þess að slíkt megi gerast. (10). í framhaldi af þessu vil ég vísa til skilnings sér- fræðinganefndar Evrópuráðsins (11) sem telur Public Health spanna þrjú veigamikil svið: - „Faraldursfræði og tölfræði (Epidemiology and biostatistics). - Þá hluta þjóðfélags- og atferlisfræða, sem lúta að læknisfræði (Social- and behavioural sciences). - Skipulag heilbrigðisþjónustukerfisins. Undir þessi svið ættu að falla m. a.: a) Almenn heilbrigðisfræði og vistfræði. b) Eftirlit með börnum og barnshafandi konum. c) Atvinnusjúkdómar og endurhæfing. læicnaneminn 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.