Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1976, Blaðsíða 40

Læknaneminn - 01.03.1976, Blaðsíða 40
Mynd 3 Blóðrannsóknir leiddu í ljós sökkhækkun 77 mm og hvít blóðkorn reyndust 12200/mikrol. Aðrar blóð- og serumrannsóknir voru eðlilegar. 2. 53 ára gömul kona hafði haft verkjaköst um ofan- verðan kvið í 4-5 ár, mjög slæm mánuðinn fyrir komu. Verkjaköstunum hefur fylgt uppþemba, sem ekki lagast við að ropa eða að hafa hægðir. Köstin stóðu í 2-3 daga. Bezta ráðið til að lina verkinn var hitapoki á ofanvert kviðarhol. Verkirnir virtust ekki standa í sambandi við máltíðir eða mataræði. Hægðatregða hafði verið í mörg ár og hún notaði hægðalyf að staðaldri. Ekki var ógleði, lystarleysi né megrun. Engin gula. I almennri heilsufarssögu kemur fram, að hún hefur reykt mikið, 20—40 sígarettur á dag, og hefur 30 í mörg ár haft hósta og hvítleitan uppgang á morgn- ana. Við almenna skoðun kemur fram, að hún er hraustleg með eðlilegan litarhátt, feitlagin. Or í neðri miðlínu (hysterectomia fyrir u. þ. b. einu ári). Annað afbrigðilegt kom ekki fram. Blóðrannsóknir eru eðlilegar ef frá er talin væg neutropenia og smá- vegis vinstri hneigð við diff. talningu. Serumrann- sóknir eðlilegar. I þvagi fundust við smásjárskoðun bakteríur, hvít blóðkorn og epithel. Cholecysto- grafia sýnir mjög sérstæða og sjaldgæfa sjúkdóms- mynd (mynd 3). Aðrar röntgenrannsóknir voru eðlilegar. Skurðaðgerð var ákveðin. Hver er grein- ingin? Fyrsti ónasmisfrœðingurinn Mithridates Eupator, konungur í ríkinu Pontus viS Svarta- haj (hluti aj núverandi Tyrklandi) ríkti jrá 132-163 f. Kr. Hann uppgötvaSi af tilviljun eitt af grundvallarlögmálum ónœmisfrœSinnar. Hann átti marga óvini og óttaSist, aS þeir hyggSust byrla honum eitur. Hann reyndi því aS finna mótefni gegn hinum ýmsu tegundum eiturs. MeS því aS táka jyrst inn líliS magn af eitrinu og auka svo skammtinn smám saman, sá hann aS hœgt var aS innbyrSa stóra skammta af eitrinu án þess aS verSa meint af. Þannig vann Mithridates sér nafn sem fyrsti ónœmisjrœSingurinn. LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.