Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1976, Síða 50

Læknaneminn - 01.03.1976, Síða 50
Frá félagi lœknanema Rvík 10. apríl 1976. Og enn liaja valist nýir pótintátar til starfa fyrir félagið. Þegar þessi orð eru skráð hafa nýkjörnir embœttismenn setið við völd í mánuð, eða síðan aðalfundurinn dubbaði þá upp. Og að öllu óbreyttu fá þeir að valsa um í stjórnarleik fram að næsta aðalfundi, sem ja eina ályktun eða tvær og halda féalgsfundi fyrir postulatöluna og fastagestinn. Eða væri máske rétt að leggja félagsskapinn niður og afhenda IBM félagsherbergið sem. verkstæði fyrir tölvuna góðu. Jú, það er rétt, maðurinn er í fýlu. En ágœtu kollegar, í alvöru. Þegar á fundi í félagi sem telur vel á þriðja hundrað manns mæta 6—12 trekk í trekk, er það hœgt? Óðal og Sæsar leigðu danskar til að trekkja, sú nýjasta ku meira að segja baða sig fyrir rúllugj.ald. Ugglaust eru fundarefni hrút- leiðinleg og prófin alla að drepa. Við bíðum þá eftir því að einhverjir stingi að okkur hressari fundarefnum, við erum ekkert nema eyrun. Ætli við sláum ekki málunum á frest og blásum til félagsfundar um þetta vesen allt með haustinu. Ég held að þið ættuð að pæla í þessu á meðan. F. h. stjórnar F. L. Þorvaldur Jónsson form. F. L. 40 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.