Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 13

Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 13
tafla 1 Helstu jónastraumar í hjartafrumum straumur jón stjórnast af þýðing Innstraumar: «Na Na+ spennu afskautun hrifspennu 'ca Ca+ + spennu plató hrifspennu. gangráður, samdráttur I| Na+ + K+ spennu gangráður Ftstraumar: «KI K+ spennu hvíldarspenna, endurskautun hrifspennu K K+ spennu endurskautun hrifspennu gangráður í sínushnút I K( ACh 1 K+ ACh ofskautun (hyperpol.) *K(Ca) K+ |Ca+ + |, endurskautun hrifspennu ^Cl cr spennu (?) óþekkt ACh = acetýlkólín 1= kalsíumþéttni í frymi straumur sem hvorki var til í tauga- ne beinagrindarvöðvafrumum. Þessi straumur hafði stefnu inn í frumurnar, hann var seinn að komast t gang °g seinn að stöðvast. Þessi straumur var fljótlega skýrður lsi (nú oft nefnd- ur lca) þar sem ,.si“ stendur ýmist fyr- lr „slow inward" eða „second mward". í Ijós kom að þessi straumur atti mikinn þátt í að mynda plató hrif- spennunnar og smám saman varð 'Jóst aö hér var fyrst og fremst um kalsíumstraum að ræða. Þegar eðli straumsins varð Ijóst var farið að rannsaka tengsl hans við samdrátt vöðvans. Þetta gekk ekki vel og ýmis- 'egt í fari þessa straurns passaði ekki við þær hugmyndir sem menn gerðu sér. Straumurinn var t.d. allt of lítill til að geta haft teljandi áhrif á samdráttarkraft vöövans og efni sem minnkuðu eða stækkuðu lsi orsökuðu ekki styttingu eða lengingu hrif- spennunnar. Rannsóknir á einangruð- tmi frumum og búlþvingun hafa LÆKNANEMINN VI985 - '/I986 - 38.-39. árg. leyst sum þessara vandamála en ekki öll og einnig hafa ný vandamál kom- ið til sögunnar. Komið hefur í Ijós að kalsíumstraumurinn er ekki einn, heldur er um a.m.k. tvo slíka strauma að ræða, einn hraðan ICa f („f‘ fyrir „fast") og einn hægan ICa s („s“ fyrir „slow"). Hraði straumurinn er svo hraður að hann rennur að hluta til saman við Na-strauminn og hann stöðvast einnig mjög fljótt. Þessi straumur getur því tæpast haft mikil áhrif á hæð eða lengd hrifspennunnar en það gæti hægi straumurinn hins vegar. Þessar rannsóknir hafa einnig leitt í Ijós að Ca-straumur hrifspenn- unnar er miklu stærri en áður var talið og getur hann því haft veruleg bein áhrif á samdrátt en svo virðist sem lCa, sé mun stærri eti ICa s. Þessi tvískipt- ing Ca-straumsins kann að hafa mikla þýðingu í sambandi viö hugmyndir og kenningar Fabiatos en þar er gert ráð fyrir Ca-örvaðri Ca-losun (Ca- induced Ca-release) úr Ca-birgðum frumunnar (e.t.v. frymisneti. SR). Fabiato var raunar búinn að spá tilvist hraða Ca-straumsins áður en hann fannst. K-straumur og sjálfvirkni í hvíld er það einkum leiðni frumu- himnunnar fyrir kalíum sem skiptir máli og K-straumurinn við slíkar að- stæður á stærstan þátt í að mynda hvíldarspennuna. Viö afskautun minnkar K-leiðni frumuhimnunnar vegna einstefnuleiðni en vex aftur smám saman og á sú aukning vissan þátt í endurskautun við lok hrifspenn- unnar. Sá kalíumstraumur sem á hér slærstan þátt er nefndur lKI (sjá töflu I). Annar kalíumstraumur sem skipt- ir miklu máli fyrir endurskautun hrif- spennu og fyrir sjálfvirkni (hvíldaraf- skautun) í sínushnút er straumurinn lK. I frumum í sínushnút hefur þessi straumur þann eiginleika aö hann minnkar í hvíld og veldur þannig hvíldarafskautun sem er undirstaða sjálfvirkninnar. Til viðbótar þessum minnkandi útstraum verður hvíldaraf- skautunin vegna innstraums sem kall- aður er I, og er borinn af Na og K jón- um í mismunandi hlutföllum eftir himnuspennu. Þessi straumur, lf, var áður talinn vera hreinn kalíum- straumur (nefndur lK2) en hið rétta eðli hans kom í Ijós eftir 1980. í viss- um tilfellum getur Ca-straumur einn- ig valdið hvíldarafskautun og sjálf- virkni. í sínushnút og leiðslukerfi eru það þannig þrír mismunandi straumar sem eiga þátt í myndun hvíldarafskautunar og þar með sjálf- virkni, lK, Ifog ICa. í sínushnút er það sennilega IK sem skiptir mestu máli en hinir straumarnir hafa mikla þýðingu í leiðslukerfinu. Eins og fram kemur í Töflu I er sérstakur K-straunuir • Ikiacii)) virkjaður af acetýlkólíni (ACh) og skýrir það ofskautun þá sem ACh veldur í þeim frumum hjart- ans sem hafa Ach-viðtaka (einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.