Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 32

Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 32
Tvö sjúkratilfelli frá Landakoti Tilfelli I Júlíus Valsson læknir og Kjartan B. Örvar læknir Saga Bráðainnlögn 74 ára gamals karlmanns, vegna blóðleysis. Sj. hef- ur í allmörg ár þegið B-12 vítamín- sprautur á göngudeild vegna anaemia perniciosa, sem uppgötvaðist 1964. Við ambulant blóðrannsókn nokkrum dögum fyrir innlögn, kom í Ijós lækk- að Hb; 92 g/1. Var sj. lagður inn til rannsóknar samdægurs. U.þ.b. 10 mán. áður haföi Hb. mælst 128 g/1. Við komu kvartaði sj. um slappleika, lystarleysi og töluverða megrun undanfama mánuði. Hann hafði fundið fyrir þeytu í fótum við að ganga upp Bakarabrekkuna og mæði við áreynslu. Þessu átti hann ekki að venjast. Einnig var hann slæmur af höfuðverkjum, en önnur óþægindi hafði hann ekki. Heilsufarssaga Eins og fyrr segir, greindist anaemia perniciosa árið 1964. Við magaspegl- un það ár, kom í ljós gastritis atrofic- ans með sýruleysi. Árið 1968 lá hann á Landakotsspítala vegna hydrocele í hægra eista. Þá greindist hjá honum háþrýstingur, sem hefur verið með- höndlaður með þvagræsilyfjum. Lá aftur á Landakoti vegna hydrocele í hægra eista og var eistað þá tekið. Blóðstatus í þessum tveimur síðari legum var innan eðlil. marka. Skoðun Hann var fölleitur og fölvi var á slímhúðum. Blóðþrýstingur mæld- ist 170/100. Við hjartahlustun kom í ljós systolist útstreymisóhljóð, 3/6. Heyrðist það best yfir apex og einnig yfir aortastað. Heyrð- ist ekki yfir hálsæðum. Útlimaæðar voru eðlilegar við þreifingu og eðli- legur æðasláttur fannst í aa. tempora- les bil. Lungnahlustum eðlileg. Kviður eölil. Vinstra eista var eðlil. Neurologisk skoðun eðlil. Engareitl- astækkanir eða útbrot fundust. Rannsóknir Hb. 92 g/1, Hcrit 0,294 1/1, Hvít blóðkorn 9.0 X 109/1. Rblk. 4.16 X I0I2/1. MCV 70 H. MCH 22.2 pq. MCHC 314 g/l. Sökk 105 mm./klst. Blóðflögur 491 x 109. Anisocytosis + , polychromasia +, poikilocytosis + , hypochronti +, hypersegmentatio +, ovalocytar +. Deilitalning sýndi: 62% segment, 2% stafi, 20% lymphocyta, 9% eos- inofila, 7% monocyta. Þvagstatus eðlil. Urea, kreatinin, electrolytar (þ.m.t. Ca++), allt inn- an eðlil. marka. Bilirubin og ALAT mældist eðlil; en væg hækkun konr fram í Alk. fos- fatasa, 60 ein/l (normalgildi: <49 ein/1) og einnig á gamma-GT 32 ein/ 1. (normalgildi:6-28 ein/l). Rafdráttur á próteinum í sermi sýndi eðlil. magn total próteina 79 g/ 1, vægt lækkað Albumin 34 g/1 (normalgildi: 35-55 g/1), eðlil. Alfa- l-globulin, hækkun á Alfa-2-globul- ini 12 g/1 (normal: 5-10). Hækkun á Beta-globulini 13 g/l (normal: 6-12 g/1). Gamma-globulin eðlil. 16 g/l. Alfa-foetoprótein var innan eðlil. marka. Storkupróf voru eðlil. Plasma próteiiistatus sýndi hækkun á Hapt- oglobulini 6.68 g/l. (normal: 0.6-3.6 g/1) og Orosomuciíði 2.79 g/1 (normal: 0.4-1.0 g/1). Hækkun kom einnig fram á IgA: 4.07 g/1 (normal: 0.55-3.20 g/1), og IgG: 18.1 g/1, (normal: 6.50-16.0 g/1.) IgM var innan eðlil. marka. Serum ferritin mældist 415 pmól/ I, (meðalgildi, karlar: 240 pmól/l). Serum járn: 2 micromol/1 (Normal, karlar: 14-27 micromól/1). TIBC 55 micromol/1, (normal: 47-68 micro- mol/1). Serum þvagsýra eðlil. Súr fosfatasi frá prostata innan eðlil marka. CEA (carcinoembryonic an- tigen) ekki hækkað. Skjaldkirtilpróf voru innan eðlil. marka. Ekki voru merki urn Bence-Jones prótein í þvagi. Aðrar rannsóknir Þvagstatus var eðlilegur. Rtg. thorax eölil. rtg. Urografia leiddi í ljós tvö- falt kerfi bilat. og cystu í neðri pól vinstra nýrans. Röntgenrannsókn á Colon og mjógirni var innan eðlil. marka. Ekkert blóð l'annst í þvagi eða hægðum. Ómskoðun af epigastrium, lifur, gallblöðru, pancreas og nýrum leiddi í Ijós áðurnefnda cystu í neöri pól vinstra nýrans en var að öðru leyti eðlil. Hjartalínurit sýndi há útslög í ant. brjóstleiðslum, sem bentu til hypertrofiu á vinstri ventriculus, og vægar ST-lækkanir í lat. brjóstleiðsl- um. Gerð var ösophago-gastro du- odonoscopia þar sem teknar voru bi- opsíur og kom þá í ljós gastritis chr. 30 LÆKNANEMINN Vi9«5 - 1/1986- 38.-39. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.