Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 72

Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 72
Áhrifaþættir beineyðingar in vitro. (Raisz L.G. og Lorenzo, L.A.43): OSTEOCLASTAVIRKNI Aukning Bæling Ca regulating PTH CT hormones Vitmin D Metabolites Systemic Thyroid Horntones Cortisol Factors EGF Glucagon Other serunt factors Nerve Growth Factor Local Factors Prostaglandins ?Collagenase OAF Endotoxin inhibitors Ions Ca Phophate Hydrogen ion Pyrophosphate Magnesium Lithium Drugs Phosphodiesterase Diphosphonates inhibitors Mithramycin Calcium Ionophores Colchicine Heparin Membr. Stabilisers Poly-l-L-lysine ?Carbonic Anhydrase 1-24 ACTH inhibitors Lysosomal Enzyme inhibitors Tafla 1. hæft endastig monocyta/macro- phaga sem tapað hefur sérkennum sínum (og yfirborðsantigenum). Það sem mælir með nánum skyld- leika monocyta og osteoclasta er að báðar frumugerðir eru morphologískt og biochemískt svipaðar, macro- phagar geta eytt dauðu beini og mynda margkjarna frumur með margfaldri beinátshæfni5. Hins vegar svara þeir ekki Calcitonini (CT)24, fá ekki úfið yfirborð sem einkennir osteoclasta og eyða ekki lifandi beini5. Á móti ntæl- ir einnig að osteoclastar hafa ekki viðtaka fyrir V-D eins og monocytar, ekki Fc eða C3 viðtaka 25 (Fc = halahluti mótefna, C3 = þriöji kom- plementþáttur) og ekki santeiginleg hvítfrumu antigen eins og aðrar frum- ur sem ættaðar eru úr merg. Chamb- ers et al. telja því að osteoclastar séu að vísu ættaðir úr blóðmerg en ekki frá sömu stofnfrumum og einkjarna átfrumur. Stjórn osteoclasta Stjórn osteoclasta er llókin og að mörgu leyti óljós en vitað er að hún byggist á hormónum, jónastyrk og nálægum frumum. í 1. töflu má sjá yfirlit yi'ir nokkra þætti sem geta haft áhrif á osteoclasta og er hér á eftir fjallaö nánar um nokkra þeirra. Prostaglandin (Pg): Ákaflega mismunandi skoðanir hafa kornið fram á áhrifum hinna ýntsu Pg, og veltur það sennilega að einhverju leyti á því hvaða tilraunamódel eru notuð. Athyglinni hefur einkunt verið beint að PgE2 og sést að in vivo og in vitro í lifandi beinrækt veldur það beineyðingu26. Það veldur einnig fjölgun osteoclasta27. Indometha- cine, sem hindrar myndun Pg, getur minnkað beineyðingu sem stafar af stöðugri, neoplastískri myndun Pg, a.m.k. ef það er gefið nógu snemma28. Synoviutn úr liðagigtarsjúklingum myndar in vitro mikið af PgE2. Til- raunir með synovial vef úr liðagigtar- sjúklingum og bein in vitro hafa sýnt að beineyðing eykst í hlutfalli viö PgE2 myndun og styrk þess í rækt- • 29 tnni . Ef hins vegar eru athugaðir ein- angraðir osteoclastar sést aö ýmis Pg (I2, Eh E2, 6-oxo-E1) bæla þá. Þessi bæling sást í ntinni hreyfingu þeirra, sléttara og kyrrara yfirborði1 og minna áti24. Einangraðir osteo- clastar virðast hafa viðtaka fyrir Pg (þó skipar skoðanir séu á því30) og veldur það sömu áhrifum og CT; aukningu á c’AMP og þar með minni hreyfingu osteoclastanna og ntinna beináti11. Það sama gerist el' intracel- lular c’AMP er aukið með c'AMP gjöf og phosphodiesterasahemli eða c’AMP analog24. Áhrif allra Pg nenta E2 eru skammæ og virðast þau öll verka á santa viðtakakerfið, því verði osteoclastarnir ónæmir fyrir einu þeirra gildir það unt þau öll’. Þetta ónæmi gæti skýrt hvers vegna ekki verður bæling á osteoclastastarfsemi í löngum ræktunum með Pg, þó Heira komi einnig til (sjá síðar). Áhrif CT eru svipuð. þó sennilega verki það á aðra viðtaka. Þessi bælandi áhrif Pg eru í sam- ræmi við verkun þeirra á aðrar frumur sem ættaðar eru úr merg. Osteoclastar virðast vera misnæm- ir fyrir hinum ýmsu Pg (I2 > E, > E2 > 6-oxo-E,) og ónæmir fyrir öðr- um (6-oxo-PgF,, thromboxane). Pgl2 (prostacyclin) lamar osteoclastana stig af stigi í samræmi við styrk þess, en Pgl2 er ákaflega óstöðugt og brotn- ar fljótt niður í 6-oxo-PgF,. Áhrif þess geta því horfið fljótt vegna niöurbrots. 6-oxo-PgF, lamar ekki einangraða osteoclasta, en hár styrk- ur af því kentur hinsvegar beineyð- ingu í rækt30'32. Athyglisvert er að VX2 carcinoma í músum sem myndar PgE2 veldur 70 LÆKNANEMINN Vms - Zme-38.-39. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.