Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 75

Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 75
Mynd 4. Hugsanlegt samband Osteoclast Activating Kactor (OAF) og Prostagland- ina (Pg). I • Örvandi áhrif á osteoclasta miðlað um osteoblasta (stórir skammtar) 2. Breytingar á S-Ca og S-Ph vegna verkunar í garnavegg. 3. Ahrif á þroskun osteoclastafor- stiga og aukinn samruni. 4. Aukin þáttaka monocyta í bein- eyðingunni. Osteoclast Activating Factor (OAF); er eitilkín (boðefni eitil- frumu, lymphokine) sem örvar ost- eoclasta. Það er hita- og sýrulabilt prótein og myndað in vitro af virkjuð- um mononuclear frumum40-54,55-56, Myeloma frumum og Burkitt's lym- phoma57 og T-frumu lymphoma/ leukaemiu (viral,HTLV-l)58. Mynd- unin er viðkvæm fyrir röntgengeisl- um sem bendir til þess að OAF sé fremur myndað af geislanæmum eit- iltrumum, sennilega T frumum,56 en geislaþolnum monocytum54. Ein- angraðar eitilfrumur inynda þó ekkert fyrr en nokkrum macrophögum er bætt út í ræktina og virðist því mynd- unin byggjast á samstarfi þessara fruma. Flot frá macrophagarækt dug- ir þó ekki svo sennilega þurfa frum- urnar að snertast. Hugsanlegt er þó að flotið nægi ef það inniheldur PgE, eða PgE:w subscript. Ekki er útilokað að OAF sé flokkur próteina af mismunandi stærð60 og líklegt er að OAF sé úr sama flokki og Interleukinl (II-1)61 og skyld efni. en vitaö er að mörg þeirra eru örvandi fyrir osteoclasta s.s. Il-I62, Epiderm- al Growth Factor (EGF)65, Mono- nuclear Cell Factor (MCF)64, Synovial Factor (SF)65-66. Einnig hefur verió getið um ýmsa vaxtarþætti frá æxlum sem valda beineyðingu67. Áhrif þess- ara efna eru ákaflega fjölþætt64'68 69 en m.a. örva þau Pg og collagenasa myndun synovial fruma70'71. Ekki er vitað hvernig OAF fer að því aö örva osteoclasta, en flot frá virkjuðum mononuclear frumurn (sem þar með inniheldur eitilkín) olli PgE: losun frá beinum í rækt og bein- eyðingu40. Pg gætu því veriö millistig í verkun OAF (4. mynd). Cortisol. CT og Ph hamla verkun OAF. Lífshlaup osteoclasta og frumustjórn Osteoclustar eru myndaðir við sam- runa einkjarna forstiga sem lítið er vitað um annað en að þau eru mynd- uð í merg, eiga leið um blóð og setj- ast að í nágrenni osteoclastanna í endosteum og periosteum. Líkleg- ustu preosteoclastarnir eru spólulaga frurnur í endosteum sem líkjast vefja- bundnum macrophögum. Tilgáta Tinkler, S. M. B. el al.11 er sú að þeg- ar beineyðing verður vegna bólgu í eða við bein þá dragist einkjarna for- stig osteoclasta úr blóði inn í endoste- um og myndi þar forða af vetja- bundnum macrophögum (preosteo- clöstum) sem síðar verði að osteo- clöstum. Ekki er vitað hvað stjórnar sam- runanum. Hugsanlegt er að frumurn- ar renni einfaldlega saman þegar tvær eða fleiri bítast um sömu ögnina og báðar mynda átbólu (phagosome) á aðlæguni brúnum, en mér þykir sú skýring of einföld. Macrophagar eru gráðugir í fría beinkristalla (apatite) og gleypa þá ef þeir eru á lausu. Það eru þeir hins vegar ekki við eðlilegar aðstæður því yfirborð beina er þakið osteoblöstum sem loka því með þéttum tengslum. Osteoclastar þurfa einnig frítt yfir- borð til að helja átið19. Verði rof á osteoblastaþekjunni leiðir það til þess að átfruma kemst í snertingu við bein, espast og byrjar að brjóta það niöur. Það kallar síðan á aðrar frumur sem renna saman og éta meira. Sú hugmynd hefur komið fram að osteoclastar séu að einhverju leyti undir stjórn T-eitilfruma. Vera má að til séu sérhæfðar T-frumur sem þekkja eitthvert beinantigen bundið á einkjarna átfrumu. Þær bregðast þá við því að beinögn hafi fundist og magna upp viðbrögðin með boðefn- um. Þessu til stuðnings rná nefna að í sumum tilvikum af osteopetrosis (í músum) virðist sjúkdómurinn stafa af skorti á þroskuðum T-frumum. Galli er í thymus en osteoclastar eðlileg- irL1. Bein er þróunarsögulega ungur vefur og er því ekki óhugsandi að T- frumukerfið þurfi til að stjórna þeim frumum sem móta það. Einnig er freistandi að hugsa sér að osteoclasis LÆKNANEMINN Vm5~ '/1986-38.-39. árg. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.