Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 86

Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 86
Dánartíðni er mismunandi, frá 2- 5% ,2 en fá eðlileg börn deyja úr þess- um sjúkdómi ef möguleiki á gjör- gæslumeðferð er fyrir hendi. Meiri- hluti barna, sem deyja af völdum bronchiolitis, er með ónæmisbæklun eða undirliggjandi hjarta- eða lungna- sjúkdóm.1 Forvarnarstarf Áður var talið að RSV smitaðist með úðasmiti, en nýlegar rannsóknir benda til að líklegra sé að RSV smit- ist með snertismiti, og virðist hand- þvottur vera mikilvægasta atriðið í smitvörnum.1' 2 Notkun maska er óþörf.1 Oftast smitast ungabörn af foreldrum eða eldri systkinum. Talið er að allt að 30% barna á sjúkradeild smitist af RSV ef sjúklingur með bronchiolitis af völdum RSV liggur á deildinni.1 Ekkert bóluefni er til gegn RSV, þrátt fyrir að aðeins sé til ein serótýpa af veirunni. Ýmis bóluefni hafa verið reynd, og sem stendur beinist athygli manna einkum að bóluefni sem hægt væri að gefa sem nefúða, og gæfi góða mótefnasvörun (íg A) í slímhúð öndunarfæranna.8 Slíkt bóluefni yrði að gefa bömunum nijög ungunr, einkum þeim sem fædd eru rétt fyrir hinn árlega RSV-farald,1 og það hef- ur sýnt sig að mótefnasvörun svo ungra barna er oft fremur lítil. Sem stendur virðist virkt bóluefni gegn RSV fjarlægur draumur.1 Að lokum vil ég þakka Þresti Lax- dal lœkni fyrir lestur handrits og gagnlegar ábendingar. HEIMILDIR: 1. Wright P. F.: Bronchiolitis. Pediatrics in Review, vol. 7. no. 7:219-222. Jan. 1986. 2. Nahata H. C., Johnson J. A., Powell D. A.: Management of bronchiolitis. Clinical Pharmacy, vol. 4:297-303. May-June 1985. 3. Fireman P.: The Wheesing Infant. Pe- diatrics in Review, vol. 7, no. 8:247- 254. Feb. 1986. 4. Taber L. H., Knight V., Gilbert B. E. og fleiri: Ribavirin Aerosol Treatment of Bronchiolitis Associated with Res- piratory Syncytial Virus Infections in Infants. Pediatrics, vol. 72, no. 5:613-618. Nov. 1985. 5. Hall C. B.. McBride J. T., Walsh E. E. og fleiri: Aerosolised ribavirin treat- ment of infants with respiratory syn- cytial viral infection: A randomised double blind study. New England Journal of Medicine'308: 1443-1447. 1981. 6. Pullan C. R., Hey E. N.: Wheesing, asthma, and pulmonary dysfunction 10 years after infection with respiratory syncytial virus in infancy. British Medicat Journal, vol. 284:1665- 1669. 5 June 1982. 7. Kempe H. C., Silver H. K., O'Brien D.: Current Pediatric Diagnosis and Treatment. 8th edition 1984. Lange Medical Publications. 8. Fenner F. J., White D. O.: Medical Virology. 2nd edition 1976. Academic Press, Inc. 9. Kennslugögn og punktar úr fyrirlestr- um Þrastar Laxdal. 84 LÆKNANEMINN M985- >/i986- 38.-39. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.