Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 15
Nitromex nitroglycerin
Áhrif samstundis - vid hverja inntöku!
/e/Áéeánánýa/t'
Mayo 'noííbuMs
Gs'ieiom/eo/a' v í *
'm&b/oGu/Zs
sfof/iJa/A'
Naiwiu-<
;t * 1 resonblet Indehofe
%■ Z Glyceryli nitrasO.SC
: Opbevares u
lor bom
3 Dumex A/S Katx-
SlGasXc noXJMyna/uXci^'UA'
d£úynf>Gt3'U/í' G 'yyudczmaz/.
GeuoyzsIu&ýyyU' G á/i'
við sú?/uÁcCa/
St&zZ s/Gm/cu) XoJ—
czuGi/eZú alopna/
/’CoeÁs/á/G'
Gl/ýytMM'
T/áryuyytá/u/ívT/ó/Xtcruoryi/
I /u/XU' Cf/z<5/' CO' ZCfK'
Ráwvmá/ a/Ss ca\ 6 <yynJ
'B/uGnZ ýýsi/en/cvna///Xyi'
'nœstiom SuÁZ nuGcuyuuyyu.
R/Z/u/yywc yz Xcta^/móta/iXajGo,
AaynZeccút á sýzsázÁ&oyt/ /uU£,
seayi' X/u/pif/A' suyuZutov
SayytsZtvKc/ts þeya/i/ Za/taai ee-
ZaZuyi ttstcU/i' 'ucylf'//yu/'.
Nitromex® nitroglycerin
Nýr styrkleiki 0,25 mg
Nitromex (Dumex, 167)
TUNGURÓTARTÖFLUR; C 01 D A 02
Hver tungurótartafla inniheldur: Glyceryli nitras NFN 0,25 mg eda
0,5 mg.
Ábendingar: Hjartaöng.
Frábendingar: Lágur blódþrýstingur, blódskortur, ædakölkun í
heila.
Varúd: Varúdar skal gæta vid gjöf lyfsins hjá sjúkingum med ósæ
darþrengsli, gláku eda brátt hjartadrep.
Aukaverkanir: Rodi. Höfudverkur, sem venjulega hverfur eftir
nokkurra daga notkun lyfsins. Svimi. Vid ofnotkun lyfsins getur
blódþrýstingsfall valdid versnun hjartaangar.
Milliverkanir: Sé áfengis neytt samtimis lyfinu, getur blódþrý-
stingslækkun aukist.
Skammtastærdir handa fullordnum: Venjulegur skammtur er
0,5 mg undir tungu vid hjartaöng eda á undan áreynslu til ad koma
i verk. Fái sjúklingur höfudverk af þessum skammti, skal nota
0,25 mg.
Skammtastærdir handa börnum: Lyfid er ekki ætlad börnum.
Athugid: Lyfid er rokgjarnt og missir styrkleika vid geymslu, sér-
staklega ef umbúdir eru opnadar oft.
Pakkningar: Töflur: 0,25 mg: 30 stk., 100 stk.
Töflur: 0,5 mg: 30 stk., 100 stk.
MEDICO HF. D
UIVIEX