Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 46

Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 46
0-5 I 2 3 4 5 6 7 11. mynd. Neutralisationspróf gegn þremur viðmiðunarsermum. Prófaðir voru 76 veirustofnar úr blóði (□), mænuvökva og miðtaugakerfi (O) 19 kinda (númer til vinstri), sem sýkt voru með veirustofni 1514 í heila. Óstrikuðu táknin nterkja stofna sem voru neutraliseraðir með antisermi gegn 1514 (64). Skástrikuðu táknin merkja veiruafbrigði sem anlisermi gegn 1514 neutraliseraði ekki. 5 1S 5 20 523 3 1 1 □ TJ Q 524 tti n □ 552 5 53 —- J U U30 nrr) 557 ■ ■ i 1 n ^ ES 05 1 2 3 4 5 6 7 12. mynd. Innra (autolog) neutralisationspróf. Prófaðir voru 35 veirustofnar úr blóði (□), mænuvökva (O) úr 7 kindum (númer til vinstri) sem sýktar voru með veirustofni 1514. Hver stofn prófaður gegn raðsermum úr sömu kind. Óstrikuðu táknin merkja stofna sem sömu sermi (autolog) neutraliseruðu (29). Skástrikuðu táknin merkja stofna sem sömu sermi ncutraliseruðu ekki (6). Það leikur því enginn vafi á því að veiruafbrigði myndast í visnu, en hins vegar var eigi að síður ýmsum spurningum ósvarað. Hversu oft myndast afbrigði? Skipta þau máli fyrir það að veiran helst (persists) eða myndun skemmda? Til þess að leita svara við þessum spurningum gerðum við ítarlega leit að veiruafbrigðum í þeim 20 kindum sem voru í langtímatilraun okkar (28). Tvenns konar aðferðum var beitt: í fyrsta lagi voru valdir 76 veiru- stofnar, sem ræktast höfðu úr blóði, mænuvökva og miðtaugakerfi 19 kinda. Þessir stofnar voru frá ýmsum tíma eftir sýkingu. Þeir voru prófaðir í neutralisationsprófi gegn þremur viðmiðunarsermum. Eins og fram kernur í 11. mynd reyndust aðeins 12 (16%) af þessum 76 stofnum af- brigði. Þessi veirualbrigöi fundust á mismunandi tíma og í ýmsum kind- um og hlutfall þeirra jókst ekki eftir því sern lengra leið frá sýkingu. Að- eins í I af þessum kindum komu ný afbrigði í stað þess veirustofns sent sýkt var nteð. I ööru lagi voru valdir 35 veiru- stofnar úr 7 kindum. Veirustofnar úr hverri kind voru prófaðir í neutralis- ationsprófi gegn raðserntum (serial) úr sömu kind og einnig gegn þeim veirustoi'ni sem sýkt var með. Til þessa voru einkum valdar kindur sem höfðu klíníska visnu. Niðurstaðan (12. mynd) varð sú að einungis í einni kind (no. 1557 sem ekki var með klíníska visnu) kom fram anti- genic dril't. Enginn af 27 stofnum úr kindum með klíníska visnu reyndist afbrigðilegur. Veiruafbrigðum tjölgaði ekki eftir því sem leið frá sýkingu eins og vænta mætti ef þau skiptu sköpum fyrir viðhald veirunnar. Ennfremur greindist enginn af veirustofnunum úr kindum með klíníska visnu sent af- hrigði, sent bendir ekki til þess að veiruafbrigði skipti rnáli í þróun síð- búinna vefjaskemmda. Önnur athug- un á veiruafbrigðum í langtímatilraun nteð visnu leiddi til svipaðrar niður- stöðu (64). Líklegasta skýringin á því að veir- an helst við er sú að fyrir tilverknað RNA-háðs DNA-polymerase (re- verse transcriptase) sé veiru-RNA umritað í DNA og haldist við í frum- unni sem forveira (provirus) og full- gerö veira myndist aðeins annað veif- ið í þessari langvinnu sýkingu. Til- raunir með in situ hybridiseringu í sýktum vef benda til þess að þessu sé svo varið (2, 19). Ymsar af niður- stöðum okkar styðja þessa skoðun. Þannig hefur veirutíter í sýktum vefj- um reynst lágur og oft þarf að beita samræktun (cocultivation) til að rækta veiruna og að auki hal'a aðeins örfáar veirur fundist í miðtaugakerfi þrátt fyrir umfangsmikla leit í raf- eindasmásjá (II. 45). Það má vera að þessi skýring, þ.e. tilvist visnuveirunnar sem forveiru og hemlun á fjölgun hennar, sem ótví- rætt er til staðar í hýsli, skýri einnig hversu hæggengur sjúkdómurinn er, en þá stöndum við samt eftir með spurningu sent við kunnum ekki svar við: Hvað er það í hýsli sem hamlar veirufjölgun? Sú spurning er þó ekki sú eina sem ósvarað er í visnu. 44 LÆKNANEMINN Vms - '/i986-38.-39. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.