Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 37

Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 37
2. Mynd. Þögull krónískur afmýldur fláki í M.S. A) Efst og til vinstri sést mýli, sem litast dökkt, en a.ö.l. hefur mýlið eyðst. Mjög fáar frumur eru eftir og eru það einkum astrocytar, sumir stækkaðir (<—). Kliiver-Barrera, x 240. B) Litun fyrir taugasímum á sama svæði sýnir að taugasímar haldast óskertir. Bodian, x 240. (Minnkuð um 'A). um miðtaugakerl'is og valda ósér- tækri afmýlingu (71). Vafalítið má velta upp frekari möguleikum á því hvernig veirur geta leitt til afmýlingar en hér skal numið staðar að sinni. Vefjaskemmdir í M.S. Einkennandi vefjabreytingar í M.S. eru afmýldir flákar (plaques) í mið- taugakerfi, þar sem eyöing verður á mýli en taugasímar haldast að mestu (2. mynd). Þessir flákar eru margir og af því dregur sjúkdómurinn að nokkru nafn. Sclerosis vísar til þess aö krónískir flákar verða ntjög þéttir átöku vegna astrocytosis, sem nefna má örvef taugakerfis. Þessir flákar geta komið nær alls staðar í mið- taugakerfinu, stóra og litla heila, heilastofni, mænu og oft finnast þeir í sjóntaugum. Þessir afmýldu tfákar eru aö jafnaöi mest áberandi í hvítu, en ná oft yfir í gráma. Til eru þeir, sem halda því fram að flákarnir séu algengari í gránta, en séu þar oft svo litlir að mönnum sjáist yfir þá (27). Nokkuð einkennandi er útbreiðsla meöfram heilahólfum og minnir það óneitanlega á staðsetningu vefja- skemmda í visnu. I samræmi viö klínískan gang sjúk- dóntsins sem oftast er langvinnur nteð hviðum og nokkrum bata á milli eru þessir afmýldu llákar í M.S. mis- gamlir og eru Hokkaðir í bráða, virka (active) króníska og óvirka (silent) króníska fláka. Mynd 2 sýnir megineinkenni ó- virkra, krónískra fláka, sem einkenn- ast af mjög vel afmarkaðri afmýlingu með nær engri bólgu, astrocytosis með stöku stækkuðum astrocytum og nær algjörri eyðingu óligódendrócyta í sjálfum afmýlda flákanum. I bráðunt og virkunt krónískum flákunt er áberandi bólgufrumuíferð, dreifð í þeitn fyrrnefndu en einkum í jöðrum þeirra síðarnefndu. Bólgu- frumuíferðin samanstendur af makró- lögum, oft með mýlisleifum, eitil- frumum (lymphocytes) og einstaka plasmafrumum (48). í jöðrum virkra, krónískra fláka virðist einnig astro- cytum og ólígódendrócytum fjölga (51). Fjölgun þeirra síðarnefndu kann að vera í tengslum við endurmýlingu (remyelination) sem hefur verið lýst i M.S. (48). Það er athyglisvert að sýnt hefur verið framá aö Schwannfrumur taka þátt í endurmýlingu M.S.-fláka (12, 22, 41). Með því að beita ein- stofna mótefnum hefur verið sýnt framá að T-hjálparfrumur eru í tals- verðu magni í jöðrum virkra krón- ískra fláka og virðast eiga þátt í vexti þeirra og einnig finnast þar Ia-já- kvæðir makrófagar sem eiga þátt í af- mýlingu (65, 66). Afmýlandi veirusjúkdómar í dýrum Allmargar veirusýkingar í dýrurn geta valdið afmýlingu, en tiltölulega fáar valda vefjaskemmdum sem eru mjög áþekkar afmýldum flákunt í M.S. I töflu I eru taldir þeir helstu og jafnframt vísað til lykilheimilda. Ég mun aðallega Ijalla um visnu, en fyrst ætla ég að drepa stuttlega á aðra sjúk- dóma sem taldir eru upp í þessari töflu. Hundafár (Canine distemper en- cephalomyelitis) er athyglisvert m.a. vegna þess að veiran sent veklur þessurn sjúkdómi er náskyld mislinga- veiru, sem hefur verið sett í sant- band við M.S. Útfrá faraldsfræðileg- um forsendum hefur verið sett fram sú hugmynd að þessi veira kynni að valda M.S. Reynslan hérlendis mælir gegn því þar sent hundafár er ekki landlægt og aðeins fáir, afmarkaðir, frekar skammvinnir faraldrar gengið (35). LÆKNANF.MINN Vms- '/1986-38.-39. árg. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.