Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 45
sem stuðningsmeðferð er beitt jafnhliða lyfjameðferð
heldur en þegar einungis annað meðferðarformið er
notað(21). Lyfjameðferð hefurbetri verkun á svonefnd
líffræðileg einkenni (biological symtoms) eins og
svefntruflanir og truflanir á matarlyst, en
stuðningsmeðferð meiri áhrif á þætti eins og
sjálfsvígshugsanir og áhuga- og framtaksleysi (21).
Nýlegt form samtalsmeðferðar er s.k. vitræn
meðferð(cognitivetherapy). Markmiðmeðferðarinnar
er að kenna sjúklingi að tileinka sér ný og jafnframt
jákvæðari viðhorf gagnvart sjálfum sér og umhverfi
sínu.
Rannsókn Blackbums frá 1981 gaf til kynna að
vitræn meðferð gefi sambærilegan árangur og
lyfjameðferð hjá sjúklingum með miðlungssvæsið
þunglyndi (22).
Samantekt
Meðferð er gjarnan er hafin með þríhringlaga
geðdeyfðarlyfi. Val lyfs fer m.a. eftir því hvaða
sjúkdómseinkenni eru mest áberandi. Flúoxetín og
míanserín eru valkostir við þríhringlaga lyfin. Ef
sjúklingar svara illa má reyna að hækka skammta þar
til ákveðnar en þolanlegar aukaverkanir gera vart við
sig. Einnig má reyna að bæta við smáskömmtum af
tríjoðóthýróníni eða litíum. Svari sjúklingarekki slíkri
viðbót má reyna MAO-hemjara eða raflostmeðferð.
Beita má raflostmeðferð þegar í upphafi ef
sjálfsvígshugsanir eða stjarfi eru áberandi. MAO-
hemjara má gjaman nota í upphafi ef sjúklingur hefur
einkenni ódæmigerðs þunglyndis.
Að lokum má benda á að margir sjúklingar fá
meira en eitt þunglyndiskast og ef þeir hafa áður
svarað ákveðnu meðferðarformi er líklegt að þeir geri
slíkt aftur.
Höfundar voru aðstoðarlœknar á Geðdeild
Landspítalans á haustmánuðum 1988.
Halldóra Ólafsdóttir geðlœknir fœr þakkir fyrir
yfirlestur handrits og gagnlegar ábendingar.
Heimildir
(1) American Psychiatric Association. Diganostic and
statistical manual of mental disorder (DSM III).
Washington DC, Am. Psych. Assn. 1980.
(2) Weissmann MM, Klermann EL. The chronic
depressed in the community: Unrecognized and pooly
treated. Compr. Psychiatry 1977; 13:523-532.
(3) Guze SB, Robins E. Sucide and primary affective
disorders. Br. J. Psychiatry 1970; 117; 437-438.
(4) Rifkin A. Depression; managements tips for the
primary care physician. Postgraduate Medicine 1988;
83: 111-118.
(5) Gelder M,Gath D,Mayou R. Affective disorders.
In: Oxford Textbook of Psychiatry; Oxford University
Press 1985; 186-228.
(6) Baldessanni RJ. Drugs Used in the Treatment of
Disorders of Mood. In: Goodman and Gilman's: The
Pharmacological Therapeutics. Seventh edition.
Macmillan Publishing Co„ NY 1985; 418-427.
(7) FASS 1987.
(8) TyrerP. Treating panic. BrMedJ 1989; 298:201
(9) Roose SP, Glassman AH, Giardina EGV et al.
Tricyclic Antidepressants in Depressed Patients With
Cardiac Conduction Disease. Arch. Gen.
Psychiatry 1987; 44: 273-275.
(10) Cohen-Cole SA, Stoudemire A. Majordepression
and physical illness: Special considerations in diagnosis
and biologic treatment. Psychiatr Clin North Am
1987; 10:1-17.
(11) Quitkin FM. The importance of dosage in
prescriping antidepressants. Br. J. Psychiatry 1985;
147:593-597.
(12) Paykel ES. Predictors of treatment response. In:
Psychopharmacology of affective disorders. Oxford
University Press 1979:193-220.
(13) Cowen PJ. Depression resistant to tricyclic
andidepressants. Br Med J 1988; 297 : 435.
(14) íslenska sérlýfjaskráin 1989.
(15) Jonathan CO. The Treatment of Anxiety and
Depression. Med Clin North Am 1988; 72: 815-823.
(16) Janicak PG, Paudey GN, Davis JM, Boshes R,
Bresnahan D, Sharma R. Response of psychotic and
nonpsychotic depression to phenelzine. Am J
Psychiatry 1988; 145: 93-95.
(17) Hale AS, Procter AW, Bridge PK. Clomipramine,
tryptophan and lithium in combination for resistant
endogenous depression: Seven case studies. Br J
Psychiatry 1987; 151:213-217.
(18) Cerletti D.Bini L. L'Elettroshock, Archivo
Generale Di Neurologia, Psichiatria e Psichoanalisi
1938; 19: 266-268.
(19) AlisonL.HarisB. Fifty yearsofelectroconvulsive
LÆKNANEMINN 1^/1989-42. árg.
43