Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 72

Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 72
Úr tölunum má lesa að framboð var meira en eftirspurn. Námsstaðan á ísafirði er talin með í þessu uppgjöri. Hvað stöður hjúkrunarfræðinga, meinatæknaog sjúkraliðavarðarvarfariðaðráðlegginguráðningastjóra fy rra starfsárs og þessar stöður ekki boðnar formlega út á vegum F,L. Meðan nóg vinna fæst mæli ég eindregið með þessu fyrirkomulagi. Fundir: Þeir voru haldnir mánaðarlega eins og venja er. Einnig var aukafundur haldinn í maí. Fundasókn var léleg þar til er frost fór úr jörðu en þá batnaði sóknin að mun. Fræðslufundir voru tveir: A febrúarfundinum var fjallað um kandidatastöður á Akranesi og Akureyri. Framsöguerindi fluttu kandidatar, einn frá hvorum stað. A aprflfundinum var rætt um gerð reikninga í héraði. Ráðstefna: Ráðningastjórar tóku þátt í kennslumálaráðstefnu F.L. og veittu örugga forystu umræðuhópi um, vinnu læknanema og tengsl hennar við námið. Hópurinn skilaði ítarlegri greinargerð um þessi mál auk breytingartillagna við reglugerð F.L. um ráðningar. Deilumál: Þau vorufáogsmámeðallæknanema. A hinn bóginn blés ekki byrlega í samskiptum okkar við deildina í upphafi starfsárs. Kennarar á 5. ári skrifuðu deildarforseta bréf og veittust harkalega að læknanemum fyrir að svíkjast undan námi með því að vinna í héraði. Formaður F.L. og undirritaður skrifuðu deildarforseta þegar í stað bréf til mótvægis og gengu á fund lændlæknis vegnaþessamáls. Frekari umfjöllun um tengsl náms og vinnu er að finna í áðumefndri ályuktun frá kennslumálaráðstefnu F.L. Ég tel tengsl náms og vinnu eitt brýnasta verkefni komandi stjóma F.L. Innheimta ráðningagjalda: Gekk sæmilega. Gjöldin hafa nú að mestu leyti verið innheimt. Ráðningakerfið mun skila umtalsverðum hagnaði í sjóði F.L. sbr. reikninga embættinsins. Að lokum vil ég þakka læknanemum gott samstarf. Sérstakar þakkir færi ég Ölmu Eir Svavarsdóttur fyrir góða samvinnu og dugnað í starfi ogÖrnuGuðmundsdótturfyrirefnilegtilþrif. Þáberað þakka velvild landlækna, Guðjóns Magnussonar og Ólafs Ólafssonar í garð læknanema. 07.10.1989, Ólafur Baldursson, aðalráðningastjóri F.L. 1988-1989. Arsskýrsla læknanemans. Læknaneminn hefur á síðustu tveimur árum tekið þeim breytingum að setningarvinna hefur færst fráprentsmiðjunniíhendurritstjórnar. Þettahefuríför með sér talsvert meiri vinnu fyrir ritstjóm en sparar miklarfjárhæðir. Efnisöflunhefurgengiðsæmilegaen í bígerð er að sameina tölublöð þessa árs (1989) í eitt hefti. Auglýsingaöflun var nokkuð erfið vegna margumrædds samdráttar í fyrirtækjum en þrátt fyrir það er fjárhagur blaðsins nokkuð sterkur eins og fram kemur í bókhaldi blaðsins. Að lokum bil ég hvetja læknanema til vísindalegra dáða og setjast niður við skriftir. Að eiga grein í Læknanemanum er heiður sem flestir læknanemar ættu að njóta. Ritstjóm Læknanemans. Hópslysanefnd. Nefndin hélt árlegt námskeið í hjálp í viðlögum síðastliðið vor og var þátttaka framar öllum vonum, en á milli 80 og 90 nemendur sóttu námskeiðið. Námskeiðið var með nokkuð öðru sniði en áður og þótti takast vel, þótt margt megi bæta. Bíðurþað næstu hópslysanefndar. Enginn vafi leikur á því lengur að hópslysanefnd er eitt af “aðalorgönum” Félags Læknanema og vonandi verður svo um ókomna framtíð. Reyndar hefur nefndin enga fasta tekjustofna en hefur hins vegar með höndum yfirumsjón og skipulagningu stjórnarskiptapartýsisn margumrædda, svokallaðs multi-disaster-party. Þess má geta að nefndin hefur gert sérstakar ráðstafanir fyrir kvöldið. F.h. hópslysanefndar Tommi 70 LÆKNANEMINN 1-2/Í989-42. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.