Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 12

Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 12
Ætt A. Ætt B MYND 7. MYND 8. niður til hægri og upp til vinstri en ekki var um tvísýni að ræða. A þessu tímabili þurfti hann að sofa óeðlilega mikið og var mjög erfitt að vekja hann. Eftir neglingu á fótbroti er hann var 29 ára fékk hann vinstri helftarlömun. Við skoðun þá virtist hann áhugalítill og hafa skertinnsæi.Hannvarþvöglumæltur og fram komu bæði lófa-höku svörun (palmo-mental) og ennissléttuviðbrögð (glabellar reflex) báðu megin og hökuviðbragð var aukið. Hann hafði væga helftarlömun, aukinn tonus og iljarteikn Babinskis vinstra megin. Gangur var stjarfur og gleiðspora. Sársaukaskyn var minnkað vinstra megin. Helftarlömunin gekk að verulegu leyti til baka á nokkrum mánuðum. Almennar rannsóknir voru allar innan eðlilegra marka og blóðþrýstingur mældist 130/70. Almennar rannsóknir á mænuvökva voru eðlilegar. Heilalínurit, hægri hálsæðamynd (carotis angiografia), ísótópa- og intrathekal skönn voru eðlileg. Eftir þetta áfall varð hann nokkuð sljór og óvinnufær. Endurtekin heilarit voru óeðlileg. A næstu árum hrakaði honum bæði andlega og líkamlega og var greinilegt að hann fékk nokkrum sinnum ný heilaáföll. Cystatin C í mænuvökva var mælt og reyndist 1.8 mg./l, en eðlilegt meðalgildi er 7.1, spönnun 4.0- 13.6. Er hann var 40 ára var hann innlagður meðvitundarlaus og í flogafári. Sennilega var um nýtt áfall að ræða. Hann lést nokkru síðar án þess að komast til meðvitundar. Sjúklingur Nr. 2. (Ætt B, mynd 8) I mörg ár áður en sjúklingur veiktist hafði hann fengið slæm höfuðverkjaköst af mígrengerð. Innlagður í sjúkrahús, 27 ára, vegna skyndilegs magnleysis og minnkaðs skyns vinstra megin. Einkenni löguðust verulega á nokkrum klukkustundum og voru nánast alveg horfin á tveimur dögum. Skoðun við innlögn: Fullkomlega áttaður á stað og stund, engin þvöglumælgi eða geðrænar (organisk mental) breytingar. Væg lömun, aukin sinaviðbrögð og minnkað skyn vinstra megin. Iljarteikn Babinskis báðu megin. Almennar rannsóknir voru allar eðlilegar. Heilalínurit, hægri og vinstri hálsæðamyndir (karótis og vertebralis angiografíur) voru eðlilegar. Þegar hann var 31 árs fékk hann aftur einkenni frá vinstri líkamshlið, sem gengu að verulegu leyti til baka á nokkrum vikum. Nokkrum mánuðum síðar fékk sjúklingurinn skyndilega mjög sáran höfuðverk með ljósfælni og lömun vinstri líkamshelmings. Jafnframt áberandi geðrænar breytingar með neitun á öllum einkennunr. 10 LÆKNANEMINN l-%>89-42. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.