Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 15
eðlilegra marka. Mænuvökvi.: Mænuvökvi er oftast blóðugur á bráðastiginu. Almennar rannsóknir á mænuvökva eru allar innan eðlilegra marka en magn cystatin C er um það bil einn þriðji af því sem eðlilegt er. Heilalínurit: Heilalínuriti sjúklinganna eru oft eðlileg í upphafi en fara versnandi með tímanum (mynd 10) og hj á þeim sem fengið hafa endurteknar blæðingar, eru þær ekki ósvipaðar og sést hjá sjúklingum með Alzheimer sjúkdóm (13). Sneiðmyndataka: Sneiðmyndir af heila sýna blæðingar, eina eða fleiri og stundum einkenni um heiladrep. Merki um tengivatnshaus (hydrocephalus communicans) sjást stundum, einkum hjá þeim sem hafa fengið margendurteknar blæðingar (myndir 11 og 12). Húð: Rannsóknir sýna cystatin C jákvæðar mýlildisútfellingar í ýmsum þáttum húðarinnar hjá þessum sjúklingum. Húðsýnitaka er auðveld og fljótleg leið til greiningar á sjúkdómnum, jafnvel áður en klinísk einkenni koma fram. DNA: Rannsókn á erfðaefninu sýnir stökkbreytingu í cystatin-C geni sjúklinga. Þetta má nota til sjúkdómsgreiningar, jafnvel á fósturstigi. Samantekt. Á íslandi má gera ráð fyrir að um ættgenga heilablæðingu sé að ræða í 18% tilfella af heilablóðfalli hjá ungu fólki, 35 ára eða yngra. Það sem helst einkennir þennan sérstaka sjúkdóm frá öðrum blæðingum í heilabúi, ef frá er talin ættarsagan, er eftirtalið: Mikill hluti (63%) sjúklinganna hefur haft höfuðverk um lengri eða skemmri tíma áður en þeir fá heilablóðfall. Meðalaldur sjúklinganna er þeir veikjast er 25.2 ár. Allir, sem ekki deyja af fyrstu blæðingu fá endurtekin áföll, að meðaltali 3.2. Engin einkenni um háþrýsting. Geðrænar breytingar eru mjög áberandi eða hjá 75% sjúklinganna og eru þær í sumum tilfellum fyrsta einkenni sjúkdómsins. Krampaflog almenn og/ eða staðbundin fá 25% sjúlinganna. cystatin C magn í mænuvökva er verulega lækkað. Með húðsýnitöku má 1 öllum tilfellum greina útfellingar af mýlfldi. Hægt er að greina sjúkdóminn með rannsókn á erfðaefni sjúklinganna. Þakkarorð. Jón L. Sigurðsson, yfirlæknir, Röntgendeild Landspítalans og Guðjón Jóhannesson, sérfræðingur, Taugarannsóknardeild Landspítalans fá þakkir fyrir veitta aðstoð. Heimildir: 1. VintersHV: Cerebral amyloidangiopathy. A critical review. Stroke. 18: 2: 311-24, 1987. 2. Scully RE, Mark EJ, McNeely WF, McNeely BU. Case records of the Massachusetts General Hospital. Case 10-1988. N Engl J Med. 318:10:623-31, 1988. 3. Ghiso J, Pons-Estel B, and Frangione B: Hereditary cerebral amyloid angiopathy: The amyloid fibrils contain a protein which is a variant of cystatin C, an inhibitor of lysosomal cysteine proteases. Biochem. Biophys. Res. Commun. 136: 548-554,1986. 4. Van Duinen SG, Castano EM, Prelli F, Bots GTAB,Luyendijk W, FrangioneB: Hereditarycerebral hemorrhage with amyloidosis in patients of Dutch origin is related to Alzheimer disease. Proc. Natl. Acad. Sci. USA. 84: 5991-4, 1987. 5. Ámason Á: Apoplexie und ihre Vererbung. Acta Psychiat. Neurol. Suppl. VIII, 1935. 6. Guðmundsson G, Hallgrímsson J, Jónasson TA and Bjamason Ó: Hereditary cerebral hemorrhage with Amyloidosis. Brain 95: 387-404, 1972. 7. Guðmundsson G, Jensson ó: Genetics and epidemiology of cerebrovascular diseases in Iceland. Nordic Council Arct. Med. Res. Rep. No. 26: 22- 27,1980. 8. Grubb A, Jensson Ó, Guðmundsson G, Árnason A, Löfberg H, Malm J: Abnormal metabolism of gamma trace alkaline microprotein: The basic defect in hereditary cerebral hemorrhage with amyloidosis. N. Engl. J. Med.: 311: 1547-1549,1984. 9. Blöndal H, Benedikz E: Óbirtar niðurstöður, 1988. 10. Pepys MB: Amyloidosis: some recent developments. QuartJMed. 67, no.252:283-98,1988. 11. Abrahamson M: Human cysteine proteinase LÆKNANEMINN 1-AÍ989-42. árg. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.