Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 7

Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 7
Nýtt íslenskt sérlyf KARBAZÍN (Carbamazepin) Krampastillandi lyf Örugg og árangursrík meðferð. R, 100 TÖFLUR; N 03 A X 01 Hver tafla inniheldur: Carbamazepinum INN 200 mj Eiginleikar: Karbamazepín er krampastillandi lyf. sem er efnafræöilega skylt þríhringlaga geðdeyföar- lyfjum. Verkunarháttur er óþekktur. Lyfið frásogast hægt frá meltingarfærum og nær blóðþéttnin há- marki 4—24 klst. eftir inntöku. Helmingunartími lyfsins í blóði er 20—40 klst. Lyfið brotnar um í Iifur og skilst út með galli og þvagi. Hæfileg blóð- þéttni er 5—10 míkróg/ml (20—40 míkrómól/1). Ábendingar: Flogaveiki, sérstaklega grand mal, psykomotorisk eða temporal. Trigeminus neuralgia. Diabetes insipidus. Fráhvarfseinkenni drykkjusýki. Taugaskemmdir vegna sykursýki (diabetic neuro- pathy). Mania eða fvrirbyggjandi meðferð við manio-depressiv sjúkdómi. Frábendingar: Fyrstu 3 mánuðir meðgöngu Atrioventricular blokk. Aukaverkanir: Syfja, algeng í byrjun meðferðar. Meltingaróþægindi. Húðútbrot. Svimi og ataxia og sjóntruflanir vegna sjónstillingarlömunar. Fækkun hvítra blóðkorna kemur fyrir. Tvísýni (diplopia), leiðslutruflanir í hjarta, prótein í þvagi og sega- myndun. Hefur valdið lifrarbólgu. Getur valdið lækkun á natrium í sermi vegna ADH-Iíkrar verkun- ar lyfsins. Milliverkanir: Má alls ekki gefa með MAO-hemj- andi lyfjum. Minnkar áfengisþol. Styttir helming- unartíma segavarnalyfja og getnaðarvarnalyfja. Varúð: Lyfið getur minnkað viðbragðsflýti og vegna sjónstillingarlömunar skal vara sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja eftir töku lyfsins. Eigi skal hætta lyfjagjöf skyndilega hjá flogaveiki- sjúklingum vegna aukinnar hættu á krömpum. Ef nauðsynlegt er að hætta skyndilega meðferð með lyfinu og skipta yfir á annað flogaveikilyf, ætti að gefa díazepam samhliða. í rottum, sem hafa verið meðhöndlaðar með karbamazepíni í 2 ár, hefur sést aukin tíðni lifrarkrabbameins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Vidfloga- veiki: í byrjun /2 — 1 tafla á dag, og er skammtur aukinn smám saman f allt að 2 töflur 2—3 sinnum á dag. Viö trigeminus neuralgia: Byrjunarskammt- ur er 1—2 töflur á dag, sem aukinn er smám sam- an, þar til einkenni hverfa (venjulega 1 tafla 3—4 sinnum á dag). Við diabetes insipidus. Venjulcgur skammtur er 1 tafla 2—3 sinnum á dag. Viöfrá- hvarfseinkennum drykkjusýki: 1 tafla 3 sinnum á dag. í erfiðum tilfellum má auka skammt fyrstu dagana í 2 töflur 3 sinnum á dag. Hugsanlega þarf að gefa lyfið í allt aö 10—14 daga. Mania eöa fyr- irhyggjandi viö manio-depressiv sjúkdómi: Venju- legur skammtur er 1 tafla 2—3 sinnum á dag. Stundum þarf að gefa mun stærri skammta, allt að 8 töflur (1600 mg) á dag. Skammtastærðir handa börnum: Viö flogaveiki: Börn 0—1 árs: V2—I tafla á dag. Börn 1—5 ára. 1—2 töflur á dag. Börn 5—10 ára. 2—3 töflur á dag. Börn 11—15 ára: 3—5 töflur á dag Pakkningar: 50 stk.; 100 stk.; 250 stk. A LYFJAVERSLUN RÍKISINS BORGARTÚN 6, 105 REYKJAVÍK, ® 623900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.