Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 19

Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 19
Vefjasýni, tekið með berkjuspegli sýndi hnatt- og plasmafrumuíferð í millivef lungna (interstitial pneumonitis). Til að létta sjúklingi öndun var hafin teófýllamín meðferð. Slappleiki óx og varð hann óvinnufær til allrar vinnu vegna úthaldsleysis. Ræktanir °g mótefnamælingar gegn Cytomegalovirus fengust ekki gerðar á þessum tíma. Hann fékk endurteknar skútabólgur. í eitt sinn var Streptococcus milleri meinvaldurinn, en í annað sinn Hemophilus influenzae og pneumococcar. Oft var hann með vatnsþunnan niðurgang. Sjúklingurinn fékk viðvarandi verk framanvert og hliðlægt á vinstra læri. Vöðvastyrkur í ganglimum varlítillegaskertur. Rannsóknamiðurstöður sýndu vægan blóðskort; T-hjálparfrumum fækkaði alveg niður í = 5/mm-’ (600-1200). T-hjálparfrumu/T- bælifrumu hlutfall lækkaði niður í = 0.01 (1.0-2.8). í eitt sinn reyndist alkalískur fosfatasi hækkaður = 1000 (80-270).Laktat í mænuvökva var nokkuð hækkað = 3.98 mmoi/I (1.20-2.10), svo og prótein = 497 mg/1 (200-400). Ellefta lega. Ástæða hennar var vaxandi almennur slappleiki. Hann hafði verið með 38-39°C hita á kvöldin en minni á daginn, blóðugan niðurgang og þjáðst af svefnleysi. Við skoðun var sjúklingur horaður og hafði almennar eitlastækkanir. Við bakskoðun var hann með bankeymsli yfir Th-3 til Th- 5 hryggjartindum og vinstra nýra sem leiddi út í kvið. Hann fékk fenoxýmetýlpenicillín meðferð vegna skútabólgu. Nokkru síðar var hafin zidóvúdín (RetrovirR) meðferð, gegn alnæmisveiru sýkingunni og varð hann hitalaus smám saman. Tólfta lega. Var hún vegna Hemophilus influenzae lungnabólgu og fékk sjúklingur ampicillín meðferð gegn henni með góðum árangri. Nokkru síðar hækkaði kreatínín, fór hæst í = 215 jimól/l (44-110). Natríum lækkaði = 124 mmól/1 (137-147). Kalíum hækkaði = 5.8 mmól/1 (3.6-5.0). Tveimur til þremur vikum fyir andlát varð vart vaxandi sljóleika. Sjúklingurinn fór næstum því í dá (coma) áður en hann dó. Niðurstöður úr krufningu: Ræktunfrálungum sýndi að dánarorsök var lungnabólga orsökuð af Staphylococcus aureus. Nýrnahettur voru rýrar og við Vesturbæjar Apótek Á horninu á Melhaga og Hofsvallagötu Hefur á boðstólum Opið alla virka daga kl. 9 til 18 011 lyf Sími 2 22 90 Hjúkrunarvörur Snyrtivörur og Hreinlætisvörur LÆKNANEMINN 1^/1989-42. árg. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.