Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 2

Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 2
ERÝBAS erýtrómýsín sígilt sýklalyf Hver sýruhjúptafla inniheldur: Erythroraycinum INN 250 mg eða 500 mg. EIGINLEIKAR: Erýtrómýcín er sýklalyf, sem verkar á bakterxur með því að hindra kjarnasýrumyndun. Lyfið er sýkla- heftandi (bakteríustatískts). Það verkar á flestar tegundir Gram- jákvæðra sýkla og einnig á branhamella, legionella auk chlam- ydiastofna, Bordetella pertussis og mycoplasma. Lyfið frásogast all vel. Helmingunartími í blóði er 1,5-3 klst. Próteinbinding er 60-80%. Lyfið útskilst að mestu í galli, en mjög lítið í þvagi. ÁBENDINGAR: Sýkingar af völdum erýtrómýcínnæmra sýkla. Sýkingar af völdum pneumokokka eða hemolytískra streptok- okka, þegar penicillínofnæmi er til staðar. Campylobactersýk- ingar. Acne vulgaris. Virkt gegn chlamydia stofnum, t.d. við þvagrásarbólgu og einnig gegn Legionella pneumophila og skyld- um bakteríum. FRÁBENDINGAR: Ofnæmi fyrir erýtrómýcíni. AUKAVERKANIR: Ofnæmi fyrir lyfinu er sjaldgæft og kemur fram sem útþot eða lyfjahiti. Ógleði og uppköst, algengara hjá börnum. Lifrarstarfsemi getur brenglast. MILLIVERKANIR: Erýtrómýcín dregur úr sýkladrepandi áhrifum penicillíns, cefal- óspórínsambanda, linkómýcíns og klindamýcíns. Teófýllínmagn í blóði getur hækkað. Lyfið truflar umbrot eftirtalinna lyfja: brómókriptíns, cýklóspóríns, ergótamíns, karbamazepíns, met- ýlprednisólóns, tríazólams og kúmarínlyfja. SKAMMTA- STÆRÐIR HANDA FULLORÐNUM: Venjulegur skammtur er 500 mg á 12 klst. fresti. Við alvarlegum sýkingum má gefa 2 g eða jafnvel meira á sólarhring. Skammtur skal þó ekki vera meiri en 4 g á sólarhring. Lyfið skal tekið fyrir eða með mat. Við acne vulgaris: 500 mg tvisvar sinnum á dag í upphafi með- ferðar, síðan 250 mg tvisvar sinnum á dag. SKAMMTASTÆRÐIR HANDA BÖRNUM: Venjulegur skammtur er 30-50 mg/kg líkamsþunga á sólarhring, gefinn í tveimur til fjórum jöfnum skömmtum. Við campylo- DELTA bactersýkingum: 250 mg tvisvar sinnum á dag. Lyfið skal tekið fyrir eða með mat. RBKJAVlKURVEGI 78, PAKKNINGAR: Sýruhjúptöflur 250 mg: 222 HAFNARFIRÐI 30 stk.; 40 stk.; 100 stk. Sýruhjúptöflur 500
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.