Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 41

Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 41
Tafla 1: Fjöldi blóðkorna og styrkur ýmissa efna í eðlilegum mænuvökva frá lendhrygg Blóðkorn 0 rauð <3000 hvít (einkjarna)/ml (<3/pl, <3/mm3) Heildarprótein 0.32 ± 0.20 g/1 Albúmín 0.176 ± 0.10 g/1 IgG 0.025 ± 0.02 g/I Glúkósi 2.8-4.4 mmol/1 Natríum 129-147 meq/1 Kalíum 2.6-3.1 meq/1 Klóríð 115-130 meq/1 Kalsíum 2.3-3.2 meq/1 Magnesíum 2.14-2.34 meq/1 Samsetning mænuvökvans (Tafla 1) Mænuvökvasýnis er venjulega aflað með ástungu á lendhrygg, en stöku sinnum með ástungu ofar í kerfinu, þ.e. með hítar- (cisternal) eða heilaholsástungu eða ástungu á hálshrygg. Efnasamsetning mænu- vökvasýnis ræðst að nokkru leyti af því hvar sýnið er tekið. Hér verður aðeins fjallað um mænuvökvagildi sem fengin eru með rannsókn á mænuvökva frá lendhrygg. Eðlilegur mænuvökvi er tær og litlaus. Helsti munurinn á efnasamsetningu blóðvatns og mænu- vökva er mun lægri styrkur próteina í mænuvökv- anum, en jafnframt er styrkur glúkósa, K+, HC03- og Ca++ nokkru lægri og styrkur Mg++ og Cl- nokkru hærri í mænuvökvanum. Styrkur Na+ er nokkurn vegin jafn í mænuvökva og blóðvatni. I dýratilraunum hafa breytingar á styrk Na+ í mænuvökva leitt til samsvarandi styrkbreytinga í blóðvatni, en styrk K+, Ca++ og Mg++ í mænuvökva er haldið innan þröngra marka, þrátt fyrir verulegar sveiflur í styrk efnanna í blóðvatni. Heimildir 1. Fishman R.. Cerebrospinal fluid in diseases of the nervous system, bls. 1-43. W.B. Saunders Co., Philadelphia, 1980. 2. WalshK. Neuropsychology-Aclinicalapproach, bls. 1-15. Churchill Livingstone, Edinburgh. 1987. 3. KjeldsbergC.R., Knight J.A. Body fluids, bls. I- 27. American Society ofClinical Pathologists, Chicago, 1982. 4. ThorlaciusS., Aarli J.A. Thecerebrospinal l'luid in myasthenia gravis. Acta Neurol Scand 1985; 72: 432-6. LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.