Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 104

Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 104
STEFAN THORAR ENSEN BRAUTRYÐJANDI LYFJASÖLU Á í S L A N D I í sjö áratugi hafa fyrirtæki Stefáns Thorarensen verið einn traustasti bak- hjarl íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Saga þess hófst, þegar Stefán Thorarensen varð apótekari í Laugavegs- apóteki árið 1919. Þetta var árið eftir spönsku veikina og ísland nýorðið frjálst og fullvalda ríki. Bjartsýni var ríkjandi, Islendingar eignuðust fyrstu flugvélina, Halldór Laxness gaf út fyrstu bók sína, Saga Borgarættarinnar var kvikmynduð og erlent knattspyrnulið keppti í fyrsta sinn á Islandi. Stefán Thorarensen hóf þegar innflutning á lyfjum og efnum til lyfjagerðar, en jafnframt stóð hann fyrir framleiöslu á ýmsum lyfjum og Iyfjaformum. Frá upphafi seldi Stefán ýmsar vörur, sem tíðkaðist að selja í apótekum, en lyfjaframleiðslan óx hröðum skrefum og var í stöðugri framþróun. Stefán keypti þá fyrstu vélknúnu töflusláttuvélina hingað til lands og einnig fyrstu fjölstimplavéina. Svo vel dafnaði starfsemin, að umsvif þess urðu fljótlega meiri en hægt var að sinna í Laugavegsapóteki. Stefán fékk sérstakt leyfi til lyfjaheildsölu, hið fyrsta sem veitt var á íslandi. Næsti áfangi var stofnun heildsölunnar Stefán Thorarensen hf. árið 1943 og yfirtók hún alla heildsölu á lyfjum og hjúkrunargögnum, sem Laugavegs- apótek hafði annast. Frá upphafi hefur heildsalan miðað rekstur sinn nær eingöngu við þarfir apóteka, héraðslækna, sjúkrahúsa og heilsugæslu- stöðva. I dag er Stefán Thorarensen hf. nútímaleg heildverslun, sem byggir á faglegri þekkingu og langri reynslu. Ný þjónustudeild selur háþróuö rannsóknatæki og rekstrar- og fylgivörur með þeim. — Slefán Thorarensen hf. sameinar gamla og nýja tíma, verslar með smávöru o a og flókinn tæknibúnað — og fyrirtækið stendur í blóma. Stefán Thorarensen 19 4 0 ^.Stefan Thorarensen Síðumúla 32.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.