Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 91

Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 91
gen sé í erfðaefni hennar frá upphafi. Að þessu leyti líkist HTLV-1 frekar DNA veiru en retroveiru. Það gen sem grunað er um að geta umbreytt frumum sem eru sýktar af HTLV-1 er kallað pX eða lor. Gen þetta getur kódað fyrir próteini sem virkar sem svokallaður “transacting factor” sem eykur nýmyndun veirunnar og um leið umritun á ákveðnum frumugenum. “Of mikil” tjáning á genum sem örva skiptingu T-fruma gæti framkallað æxlisvöxt en einnig gerir slíkt frumur viðkvæmari fyrir öðrum krabbameinsvaldandi breytingum á erfðaefninu. Niðurlag. Þessi pistill var upphaflega skrifaður sem vinnuplagg fyrir ritgerð í veirufræði vorið 1989. Birtist hann hér töluvert styttur og einnig hafa verið gerðar þó nokkrar breytingar á textanum þar sem mér hefur þótt á vanta. Augljóst er að ekki er hlaupið að því að gera efni sem þessu greinargóð skil á jafnfáum blaðsíðum. Þó er ljóst af framansögðu að gerðar hafa verið merkar uppgötvanir á þessu sviði sem dýpkað hafa skilning manna á því hvernig æxlisvöxtur er tilkominn þó enn sé langt í að menn reki tána í botn- inn. Aframhaldandi rannsóknir á eðli æxlisvaxtar munu að öllum líkindum halda þessari þróun við og vonandi gera það ómögulega mögulegt, að hægt verði að komast fyrir þennan óvin mannkyns í ókominni framtíð. Heimildaskrá. Watson,JD, Hopkins NH, Roberts JW, Stertz JA, Weiner AM: Cancer at the genetic level: Molecular biology of the gene. Fourth edition, volume II, bls. 961, 1987. Bishop JM: Exploring cancer genesis with retroviral and cellular oncogenes. Prog. med.virol. vol. 32. bls.5-14, 1985. White DP, Fenner F: Medical virology: Oncogen viruses, bls. 217, 1986. Murray RK. Grayner DK, Mayes PA, Rodwell VW: Harper's biochemistry: Cancer, oncogens and growth factors, bls. 625, 1988. Alberts B, Bray D, Lewis J, RaffM, Roberts K, Watson JD: The molecular genetics of cancer: The molecular biology of the cell, second edition, bls.1203-, 1989. Robbins SL, Kumar V.: Carcinogenic agents and their cellular interaction: Basic Pathology, fourth edition, bls. 202-208, 1987. SIEMENS lækningatæki SMITH & NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.