Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 44

Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 44
forsenda greiningar T-hjálparfrumna á framandleika því að andstætt B-frumum, sem hafa mótefni á yfir- borði sínu, eru T-frumur ófærar um að greina hjálparlaust framandi prótein í lausn. Fyrst verða sýndarfrumur að taka próteinin upp og kljúfa þau með ensímum í smærri hluta. Sumir þessara hluta ná að bindast svokölluðum MHC class II sameindum (MHC, "major histocompatibility complex”) í afmörkuðum hólfym í umfrymi sýndarfrumu og ber- ast með þeint upp á yfirborð hennar (Grey et al. 1989y.;y. = yfirlitsgrein). Peptíðbútarnir sitja þar í gróf á class II sameindinni (stundum nefnd Björk- mans gróf) og nefnist hlutinn sent binst grófinni agretóp en á hlutanum sem vísar út á við frá botni grófarinnar er svokallað epitóp (mynd I). Epitóp er einfaldlega sá hluti peptíðbútsins sem tiltekinn T- frumuviðtaki (TCR, T cell receptor) þekkir. (Sarna hugtak er og notað yfir þá hluta próteina sem Fab hlut- ar mótefna greina.) Hver Th-fruma hefur TCR í úthimnu sent hafa það hlutverk að greina peptíðbúta í tengslum við class II sameindir. Til að nægilega náin tengsl geti orðið milli TCR og peptíðbúts í grófinni þarf að koma til hjálp frá CD4 sameindum á yfirborði T-frumunnar. CD4 yfirborðsprótein hafa sækni í class II sameindir í úthimnu sýndarfrumna. CD8 sameindir hafa sækni í MHC elass I en ekki class II prótein. MHC class I og class II sameindir eru nauðalíkar að 42 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.