Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 14

Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 14
Mynd 7. Hlutdeild RF í ónæmisstýringu. A. Stýring á mótefnaframleiðslu. Væki eða ónæmisfléttur ræsa B-frumur til IgG myndunar. IgG getur með því að tengjast Fc viðtökum áB-frumum bælt IgG myndun. Bindist IgG á Fc viðtaka áT-frumum losna IBF, sem hafa bælandi áhrif á B-frumur. Örvaðar B-frumur framleiðabæliþáttinn SBF, sem bælir ósértækt B-frumur sem ekki hafa Fc viðtaka. B. Áhrif RF á IgG myndun. Ef RF er til staðar í upphafi ónæmissvars geta þeir hindrað bindingu IgG á Fc viðtaka B-fruma, og stuðlað þannig að áframhaldandi IgG myndun. Á sama hátt geta RF nreð því að hindra bindingu IgG á T-frumur haft áhrif á framleiðslu IBF. Loks er mögulegt að RF bindist beint á himnubundið IgG á B-frumum og bæli á þann hátt mótefnaframleiðsluna. sjúkdómsins. Það er þó ekki fullnægjandi skýring þar sem finna má RF hækkanir mörgum árum áður en sjúkdómurinn gerir vart við sig í nokkrunr hluta sjúklinga að minnsta kosti (31,32,33). Þannig er ólíklegt að mótefnamyndun sé afleiðing af sjúkdómi, sem ekki er kominn í ljós. Hitt er þó ljóst að RF geta með myndun á ónæmisfléttum og með konrplimentræsingu magnað ónæmissvör, sem kom- in eru af stað. Mynd 8 sýnir hvernig talið hefur verið að RF geti stuðlað að myndun á ónænrisfléttum og viðhaldið þannig bólguvítahring, jafnvel eftir að hinunr upprunalega orsakavaldi hefur verið útrýmt. Jákvætt Waaler-Roseprófílráum titerbendirsterklega til sjúkdómsins RA. Sama á við um hækkun á IgM RF og IgA RF, sérstaklega ef hækkunin nær til beggja flokka. Hins vegar er ekki ljóst hvað einangruð hækkun á IgG RF segir um sjúkdómsgreiningu eða horfur í liðagigt. Rannsóknir hafa sýnt að jákvætt kekkjunarpróf í upphafi bendi til verri sjúkdóms- gangs í liðagigt en neikvætt próf (34,35). Menn hafa komist að því að RF magn getur endurspeglað sjúkdómsvirknina í liðagigt á hverjum tíma. Niðurstöður er hins vegar ósamhljóða unr það hvaða RF flokkar endurspegla þetta best. Flestir hafa þó fundið að magn IgA RF og IgG RF hafi betri tengsl við sjúkdómsvirkni en IgM RF. Tafla 2 er samantekt á nokkrum slíkum rannsóknum (36-43). Magn RF í 12 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.