Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 98

Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 98
er áhuga hafa. Því miður verður að segjast eins og er að niðurstöðurnar eru orðnar dálítið gamlar og að þær eru fremur rýrar fyrir 4ða árið og engar fyrir 5.-6. ár. Hins vegar er í þeim margt að finna sem við vissum, en höfum nú fengið “staðfest”. Viljum við hvetja ykkur til að skoða niðurstöðurnar sjálf. Eftir alla þá vinnu sem við höfum Iagt í þessa könnun er það mat okkar að bráðnauðsynlegt sé að deildin sjálf, í sam- ráði við stúdenta, taki ákvörðun um hvernig hún vilji standa að gæðamati í framtíðinni. Gæðamat Kennslumálanefndar H.í. var einnig lagt fyrir í des. og maí. Því miður hentar sú könnun okkur ekki vel. Henni fylgir mikið pappírsflóð og ekki má ræða eða birta niðurstöður hennar opinberlega. Hún kemur því engan veginn í stað okkar eigin könnunar. Erlend samskipti Kennslumálanefnd er í samstarfi við kennslu- málanefndir á Norðurlöndum í gegnum NFMU (Nordisk Federation for Medicinsk Undervisning). Fulltrúar okkar sækja ráðstefnur á vegum NFMU þar sem skipst er á skoðunum og hugmyndum um nýbreytni í kennslu í læknadeildum svo og upplýsingum um það sem þegar hefur verið framkvæmt, og reynslu af því. Einnig eru tekin fyrir ýmis málefni sem erindi eiga til lækna og læknanema. Á síðastliðnu ári voru sóttar tvær lfkar ráðstefnur, en sú fyrri var í Uppsölum 8. - 9. febrúar, undir heitinu “Alþjóðleg afstaða í kennslu í læknisfræði” og fjall- aði hún um hvað stendur til boða og hvaða möguleikar eru fyrir hendi í læknaskólum á Norðurlöndum til menntunar í læknishjálp í þriðja heiminum. Þar komu fram ýmsar hugmyndir um samnýtingu slíkrar kennslu á Norðurlöndum. Hin ráðstefnan var haldin í Vilhelmina í Svíþjóð 14 - 16. júní og fjallaði um lækningar í dreifbýli og kennslu með tilliti til þeirra. Þar var jafnframt haldinn aðalfundur NFMU þar sem ný stjóm var kosin. Fulltrúi Islands er áfram Jón G. Stefánsson dósent, en stúdentar fengu að þessu sinni fulltrúa inn í stjórnina og er það Helga Edwald, 3. ári. Önnur mál Þar má nefna að unnið var í nefnd um tutora-kennslu í læknadeild. Sú vinna skilaði því miður fremur litlu þar sem litlir peningar eru fyrir hendi og vilja virðist skorta til að nýta þá möguleika sem fyrir hendi eru. Smávægilegar breytingar urðu á meinaefnafræðinni, en tímarnir voru fluttir inn í klíníska tímabilið. Þá voru einnig gerðar tilfæringar á tímum til að hliðra fyrir dvöl hjá heimilislækni, en eins og fyrr er erfitt að samræma heimilislækni kennsluna öðru námi. Þá fór drjúgur tími formanns kennslumálanefndar í að vinna í “38. greininni” , en eins og allir vita var það heitasta mál félagsins í fyrra. Að lokum Að lokum er ekki úr vegi að minnast á það sem framundan er. Að sjálfsögðu verður áfram vinna í endurskipulagningunni og þá einkum varðandi vísindaverkefnið. Nauðsynlegt er að skoða betur klínísku kennsluna, auka þarf samræmingu þar og í sumum greinum þarfnast kennslan gagngerrar endurskoðunar við. Á næstunni þarf einnig að taka ákvarðanir um framhald gæðamats á kennslunni og búast má við talsverðri vinnu við það. Á næstu dögum mun líka taka til starfa nefnd sem fjalla mun um próf í læknadeild. Er full þörf á að endurskoða þær reglur er í gildi eru þar og hugleiða markmið prófa yfirleitt. Eitt af því sem núverandi kennslumálanefnd langar til að gera í vetur er að halda ráðstefnu um eitthvert þema sem tengist kennslunni - eða náminu - og eru allar hugmyndir þar að lútandi vel þegnar. Að lokum viljum við þakka Olafi Þór Gunnarssyni fyrir unnin störf með nefnd- inni. Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir og Helga Edwald. SKÝRSLA RÁÐNINGASTJÓRA Vinna. Yfirlit yfir læknastöður 1989-90 (dagafjöldi) sjá töflu á næstu síðu: Eins og sést í þessari töflu þá var nóg framboð á læknastöðum. Yfir vetrarmánuðina voru allt að helmingi fleiri vinnudagar í boði heldur en árið á undan og yfir sumarið var aukningin í kringum 20%. Skortur á aðstoðarlæknum leiddi til þess að allmargar aðstoðarlæknisstöður á 96 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.