Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 67

Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 67
Mynd 2. Áhrif mismunandi styrkleika sermis á opsoniseringu og frumuát pneumokokka af gerð 8 og 9. Myndin sýnir phagocytosis fyrir(a) og eftir(-) bóluselningu hjá einstakling sem svaraði bólusetn- ingu vel og phagocytosis fyrir(o) og eftir(*) bólusetningu hjá einstakling sem svaraði bólusetn- ingu frekar illa. lysine-snauðu æti sem í var bætt geislavirku lysine og þær þannig geislamerktar. Til frumuáts voru notuð fleygkjarna hvít blóðkorn sem einangruð voru úr heilblóði. Sértæk pneumokokka mótefni, heildar IgG og undirflokka IgG voru mæld með ákveðinni útgáfu af ELISU (mynd I). Frumuát var mælt með því að blanda saman geislamerktum pneumokokkum og átfrumum í lausn með mismunandi þéttni serntis (5-40%) sem fengið var fyrir og eftir bólusetningu (mynd 2) Til að tryggja að bakteríur yrðu ekki takmarkandi þáttur var hlutfall baktería miðað við fleygkjarna blóðkorn 20:1. Undirúningsrannsóknir fóru fram á sermi frá tveim einstaklingum sem höfðu svarað bólusetningu annars vegar vel og hins vegar illa. Notaðir voru þeir serum styrkleikar sem sýndu mestan mun á frumuáti fyrir og eftir bólusetningu því að sernti virtist verða takmarkandi fyrir frumuát þegar þéttni þess komst upp fyrir ákveðin mörk (mynd 3). NIÐURSTÖÐUR Töluverð og almenn aukning varð á IgG mótefnum, af öllum undirflokkum eflir bólusetningu (mynd 4). Þannig jukust mótefni gegn pneumokokkum hjá flestum einstaklinganna þótt talsverður munur virtist vera á svörun milli einstaklinga. Enginn undirflokkur skar sig úr hvað varðaði mótefnasvörun sem er í mótsögn við margar fyrri rannsóknir sem telja mótefnasvörun gegn pneumokokkum fyrst og fremst takmarkaða við IgG2. Fylgni var greinileg milli frumuáts og mótefna og var best fyrir heildar IgG , IgGl og IgG4. Fyrir bólusetningu var frumuát alls staðar mjög lítið þegar notuð var lítil þéttni sermis en i'hærri styrkleika serrnis mældist e-ð frumuát. Eftir bólusetningu er frumát alltaf töluvert nteira en fyrir bólusetningu og munurinn var greinilegri og meiri í lægri styrkleika sermis. Einnig var fylgni mótefna og frumáts best þegar notaður var lægsti styrkleiki sermis en venjulega verri í hærri styrkleikum. Skortur á fylgni milli frumuáts og mótefna úrfyrri rannsóknum getur mögulega verið vegna notkunar á aðeins einum styrkleika sermis eða lágu hlutfalli baktería/átfruma. SAMANTEKT Athuguð var mótefnasvörun undirflokka IgG við bólusetningu með 23 gildu Pneumovaxi og borið saman við breytingar á frumuáti á 3 gerðum pneumokokka (8,9 og 19). 10 heilbrigðireinstaklingar voru bólusettir og serrni safnað fyrir og 30 d. eftir bólusetningu. Sértæk heildar IgG og IgGl,IgG2, IgG3 og IgG4 voru mæld nteð ELISA aðferð. Frumuát var mælt með því að blanda saman geislamerktum pneumokokkunt og PMN-frumum (20:1) í lausn með ntism. þéttni sermis (5-40%) sem fengið var fyrir og eftirbólusetningu. Töluverð aukning mótefna, heildar IgG og allra undirflokka kom fram hjá flestum einstaklinganna eftir bólusetningu og mikill einstaklingsmunur var í mótefnasvörun. Pneumokokkar af gerð 8 virtust vekja bestu mótefnasvörunina en gerð 19 verstu. Enginn LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.