Bændablaðið - 20.07.2023, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 20.07.2023, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 20. júlí 2023 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiOFMETA LÖMUN ÓVIRÐA DÁSAMI BALDINN HLJÓÐ- FÆRI PLANTA SKYGG- NAST STYRKJA LÍKAN LOK SKAMMIR FÉFLETT MEINT ÁRÁS JARÐEFNI BLAKT BLÖSKRI MERGÐ ÞYRMA FUGL EIND GÆLU- NAFNÁGÆTASTI DREGUR UPP- GEFINN EINUNGIS MIÐJA ELLEGAR DRYKKJAR- ÍLÁTSINDRA SAM- BANDS TEKJUR HAFNA SPILA DÁLKAR FAGUR- GALI SORTERA HÚÐÖFUG RÖÐ AFHENDA DRABBA BÆN GRETTA TÍMABILS SVEIGUR ÓÐUR LÆTI DANS LOFT- SIGLING TVEIR EINS GNAUÐA SKRÆKIR FORMSEIGLA LÆVÍS BEYGÐUKLÆÐI RÖLT GARMAR INNVOLSSKAUT SAMHÆFA H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 201 FULL- ORÐNAST ÓVISSA STUTT- NEFNI FEILSKOT FYRIR- FERÐ LETUR- TÁKN ÞSTERK- LEGUR R E K L E G U R EINFALT VSVÍFA O F A HÁLFAPI L E M Ú R ÆEGGJAR S I FJÖRGAST PUKUR L I F N A K ÞREYTA HNÍFA P L A G A BRUÐL K F KYRRA DANGL TVEIR EINS B A N K VIRKIS- GARÐUR A SKRAMBI ROKNA A N S I DEILARUGLA LÖFUG RÖÐ STREÐA R Á R L A SÁR ÞRAUT A U M U R ÁGÆT AMLÓÐI G Ó ÐSNEMMA F Ó L S K RÍKI Í AFRÍKU ÚTDEILDI T Ú N I S STAFUR U REFSINGFANTALEG N A ENDUR- BÆTIR AÐGÆTI L A G A R SPOTT GLJÁVAX S K E N SÁTT I FLAKA TRJÁ- TOPPUR G A P A MERKJA SPLÆSTI FLOKKAÐ B A U Ð PLATA T S K Á STÍA SÉRHLÍFNA A F K R Ó SMÁGER S ÖFUG RÖÐ INNI- LEIKUR S R G R I L L STÚDERA ÖFUG RÖÐ R A N N S A K ARIST R Ó ÁVALLT ÖFUG RÖÐ A L T Í Ð ENDALAUS Í RÖÐ E I L Í FNÆÐI A S N A N M T A RÆSING N S HJÁLPA T A A Ð R S T T DÆS O Ú Ð F A FUMHUGAÐ Í FÉLAGI TIL HLIÐAR H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 200 SÖFNIN Í LANDINU www.bbl.is Smiðjuvegur 68, Kópavogi | S. 587 1350 | bifkop.is Allar almennar bílaviðgerðir Austurland: Tækniminjasafnið opnað aftur Tveimur og hálfu ári síðan stóra skriðan á Seyðisfirði olli gríðarlegum skemmdum á húsum og safnkosti Tækniminjasafns Austurlands á Seyðisfirði, hefur það nú opnað nýja sýningu; Búðareyri – Saga umbreytinga. Er sýningin haldin í Vélsmiðjunni sem hefur gengið í gegnum miklar umbætur. Þessi sýningaropnun markar mikil tímamót í starfi safnsins, aftur er tekur á móti gestum. Sýningin fjallar um hina fjölbreyttu og margbreytilegu sögu mannlífs og atvinnustarfsemi á lítilli landræmu; Búðareyrinni á Seyðisfirði, þar sem hafa skipst á miklir framfaratímar og atvinnuuppbygging og erfiðari tímabil auk tíðra skriðufalla. Búðareyrin er það svæði sem varð verst úti í skriðuföllunum á Seyðisfirði í desember 2020. Í dag er búseta ekki leyfð nema á innsta hluta hennar og blikur á lofti varðandi áframhaldandi atvinnustarfsemi. Umbreytingar einkenna sögu Búðareyrarinnar sem er miðlað út frá nokkrum mismunandi þemum; höfninni, upphafi byggðarinnar, verslun og viðskiptum, Vélsmiðjunni, samskiptum og ritsímanum, hernámsárunum og að lokum náttúrufari og skriðuföllum. Á sýningunni eru engir eiginlegir safngripir til sýnis þar sem Vélsmiðjan stendur á óverjandi hættusvæði. Í stað þess er notast við nýstárlegar miðlunarleiðir og leikmuni. Starfsfólk safnsins, í góðu samstarfi við hönnuðina og myndlistarmennina Litten Nystrøm og Harald Karsson, unnu sýninguna sem var opnuð þann 17. júní sl. Ætlunin er að sýningin standi þar til nýtt safnahúsnæði verður tekið í notkun á úthlutaðri lóð safnsins á Lónsleirunni, vonandi innan fárra ára. Það er vissulega ekki svo að starfsfólk safnsins hafi verið iðjulaust frá því að skriðan féll. Lyft hefur verið grettistaki við björgunar- og hreinsunarstörf, ný safnastefna hefur litið dagsins ljós, hönnun á nýju safnasvæði og byggingum er hafin auk þess sem mikil vinna hefur farið í endurbætur á þeim hluta Vélsmiðjunnar sem eftir stendur. Elsti hluti hennar hvarf hins vegar því miður undir skriðuna. Þessi vinna hefði ekki verið möguleg nema með miklum stuðningi og hjálp frá fjölmörgum aðilum, innan fjarðar og utan. Þessi mikla aðstoð verður seint fullþökkuð. Vélsmiðjan er opin mánudaga til laugardaga kl. 10–17 og frá október samkvæmt samkomulagi. Nánari upplýsingar má finna á www.tekmus.is og á samfélagsmiðlum safnsins. Elfa Hlín Sigrúnar Pétursdóttir. Frá sýningunni Búðareyri – Saga umbreytinga í Vélsmiðjunni á Seyðisfirði. Myndir / Jessica Auer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.