Bændablaðið - 20.07.2023, Blaðsíða 69

Bændablaðið - 20.07.2023, Blaðsíða 69
69Bændablaðið | Fimmtudagur 20. júlí 2023 Eigum hina vinsælu vagna frá þessum þekkta framleiðanda til afgreiðslu Strax BÚFJÁRFLUTNINGAVAGNAR frá Ifor Williams Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is Þú skráir inn smáauglýsinguna þína á www./bbl.is/smaauglysingar Gamalt stálgrindarhús til sölu. Húsið stendur á Akureyri en verður tekið niður í vetur. Mál eru 21,4 x 7,3 m. Einhalla þak. Gæti hentað vel sem t.d. útihús/gróðurhús/geymsla/ hesthús. Verð kr. 5.000.000 +vsk. Kaupandi þarf að fjarlægja húsið. Upplýsingar veitir Daníel í s. 849 1337.' Heildarlengd með beisli 857 cm og húsið er 734 cm. Breidd 246 cm og hæð 260 cm. Þyngd hýsis um 1800 kg og heildar leyfileg þyngd 2.000 kg. Grjótgrind, kojur, svefnpláss fyrir 6, hjónarúm með upplyftanlegum höfðagafli. Panorama þakgluggi. Tvöfaldir innfelldir gluggar, þykkt á veggjum og þaki er 33 mm og gólfi 47 mm. Í eldhúsi er gaseldavél með 3 hellum og eldhúsviftu ásamt bakaraofni og 167 L ísskáp. Baðherbergi með sturtu. Góðar geymslur hvort sem er fyrir útilegudótið eða skíðin. Àsett verð kr. 7.300.000. Uppl. Gummi í s. 893-6353. Slöngubátar fyrir alhliða veiði. Hákonarson ehf. hak@hak.is www. hak.is s. 892-4163. Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt- 1,9 m. Stærð á skrúfu- 48 cm. Rotor-12 kW. Glussaflæði- 75 L/mín. 20 m af glussaslöngum fylgja. Mesta hæð frá gólfi- 2 m. Burðarvirki- Heitgalf / SS stál. Hákonarson ehf. S. 892-4163. Netfang- hak@hak.is. Deutz fahr 6150 árg. 2016 153 hestöfl. Ekinn 1834 vinnustundir með frambúnaði. Verð kr. 10.800.000 +vsk. Upplýsingar í s. 899-4179. Backhoe fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur. Margar stærðir. Gröfudýpt- 1,3 - 4,2 metrar. Margar stærðir af skóflum og öðrum aukabúnaði. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Rýmingarsala á Opel varahlutum. Mikið úrval á góðu verði. Nánari upplýsingar hjá varahlutir@benni.is. Sláttuorf með Honda vélum. Orfin henta mjög vel sveitarfélögum og verktökum. Margar útfærslur. Einnig öflugar sláttuvélar með Honda vélum. Allar vélarnar eru fjórgengis. Mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf. S. 892-4163 Netfang - hak@hak.is Brettagafflar fyrir ámoksturstæki. Ásoðnar festingar- Euro. Euro + 3 tengi. Sérpöntun á öllum festingum. Burðargeta 2.500 kg. Lengd á göfflum, 120 cm. Pólsk framleiðsla. Til á lager. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is. Rafstöðvar með orginal Honda- vélum og Yanmar dísel á lager. Stöðvarnar eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www.elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóðum upp á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf., www.hak.is. S. 892-4163, netfang- hak@hak.is Fullur gámur af harðvið frá Brasilíu. Besti viður sem völ er á á mjög góðu verði. Frábær fyrir hesthús, hús, kofa og margt fleira. 4 fallegar hurðir og gluggar fylgja. Verðhugmynd kr. 2.500.000 með 20 ft gám. Hafðu samband við Örn í s. 820-6726 eða ornoskargud@gmail.com. Er opinn fyrir skiptum. Glussadrifnir jarðvegsborar. Á traktora og allt að 60 tonna gröfur. Margar stærðir og gerðir af borum. Margar festingar í boði. www. diggaeurope.com/ Hákonarson ehf. www.hak.is S. 892-4163. Netfang- hak@hak.is. Einföldu fjárgrindurnar. Krækt án aukahluta. Breidd 180 cm x 90. Verð frá kr. 9.900 +vsk. S. 899-1776 og 669-1336. Aurasel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.