Bændablaðið - 20.07.2023, Blaðsíða 68
68 Bændablaðið | Fimmtudagur 20. júlí 2023
Nýr Kempf 2ja öxla malarvagn.
Sérsmíðaður fyrir 3 öxla dráttarbíla.
Hardox 450 -8 mm botn og 5 mm
hliðar. Alcoa Durabright felgur, skúffa
og grind heitsprautuzinkað, (tvöföld
grind) 6 þrepa sturtutjakkur, sem
gefur um 53 g halla, seglyfirbreiðsla.
Th. Adolfsson ehf. S. 898-3612 -
thadolfs@gmail.com
Finnmaster 680 til sölu. 2009 módel
160 hestöfl Volvo penta dísel keyrð
170 tíma. Með vagni. Upplýsingar
veitir Sigurður í s. 892-1164.
Avant 630 með skóflu. Notkun- 1.414
vinnustundir. Glæný dekk. Ný-
yfirfarinn af umboði. Verðhugmynd
kr. 2.000.000 +vsk. Eða tilboð.
Upplýsingar í s. 664-0840.
Lambheldu hliðargrindurnar. 420
x 110. Net 15x10. Frá kr. 24.900
+vsk. Lamasett kr. 3.990 +vsk.
S. 669-1336 og 899-1779, Aurasel.
Gólfhitafræsing fyrir 16 mm rör.
Ryklaus fræsing, verð reiknast á
fermetra. Mætum hvert á land sem
er, en fer þó eftir stærð verkefnis.
Nánari upplýsingar og tilboð í
S. 892-0808- Oliver.
Þrýstisett fyrir neysluvatn. Til á
lager- 230 V, 12 V, 24 V. Einnig dælur
með 3 fasa. Mjög öflug sjálfsogandi
dæla. Dæluhjól og öxull úr ryðfríu
stáli. 24 L eða 60 L tankur úr ryðfríu
stáli. Stillanlegur þrýstingur. Hentar
vel fyrir sumarhús, ferðaþjónustu og
báta. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
netfang- hak@hak.is
Hnitset landamerki, hnitset nýjar lóðir
og sé um umsókn til byggingafulltrúa,
set niður merkjahæla. Vinnusvæði
er Vesturland og Suðurland, en
hvert sem er eftir samkoulagi.
Netfang- punktaroghnit@gmail.com,
punktaroghnit.is
Brettagafflar með snúningi, 180°eða
360°. Festingar fyrir traktora og
skotbómulyftara. Hliðarstuðningur
fyrir trékassa og grindur. Burðargeta-
1.500 kg, 2.500 kg, 3.000 kg
og 5.000 kg. Pólsk framleiðsla.
Hákonarson ehf. S. 892-4163.
Netfang- hak@hak.is www.hak.is.
Palmse PT-700 7 tonna kr. 1.490.000
+vsk. Búvís ehf. S. 462-1332.
Gúmmírampar fyrir brettatjakka.
Stærð- L 100 cm x B 50 cm x H
16 cm. Þyngd- 21 kg. Passa fyrir
venjulega vörugáma. Burðargeta- 10
tonn. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is.
Hr-Málun tekur að sér alla almenna
málningarvinnu að innan sem utan.
Áratuga reynsla sem tryggir hraða
og fagmannlega vinnu. Hr-Málun
sérhæfir sig í þakmálun. Roland Þór
málarameistari s. 888-3003 og ritari
Hanna Guðný s. 888-2002.
Ledljós fyr ir kerrur og
landbúnaðartæki. 12 og 24 V , 7
pinna tengi. 2,5 m kapall á milli
ljósa og 12 m kapall í pinnatengi.
Segulfesting, IP66 vatns- og
rykvörn. Handhæg plasttaska
fylgir. Til á lager. Hákonarson ehf.,
S. 892-4163. Netfang- hak@hak.is
- www.hak.is
Þessi sláttuvél er til sölu. Sláttubreidd
er ca 1,9 m. Vélin er mjög lítð notuð
eða um 5 klst/ári og er eins og ný.
Hefur alltaf staðið inni á vetrum.
Upplýsingar í s. 896-7050.
Lyftaragafflar til að skrúfa fasta
á skóflur. Burðargeta á pari- 680
kg og 1500 kg CE vottaðir og CE
merktir. Öryggisstrappar fylgja.
Passar á flestar skóflur. Til á lager.
Hákonarson ehf / S. 892-4163 /
netfang- hak@hak.is
Til sölu Renault Kangoo Maxi langur,
árgerð 2017, ekinn 117.000 km. Bíll í
mjög góðu lagi. Ásett verð á bílasölu
2.490.000. Fæst með miklum
staðgreiðsluafslætti. Upplýsingar í
s. 898-2823.
Til sölu MB 914 árgerð 1987. Frábær
hústrukkur með einangruðu húsi.
Ekinn aðeins 26.000 km Verð kr.
4.500.000. Athuga ýmis skipti.
Upplýsingar í s. 792-1954
Innihrærur fyrir haugkjallara.
Rafdrifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt- 130 cm eða meira.
Einnig hægt að fá hrærurnar
glussadrifnar með festingum fyrir
gálga á liðléttingum. Hákonarson
ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is
/ www.hak.is
Kornvalsar frá SIPMA í Póllandi.
https://www.sipma.pl/produkt /
zgniatacze-ziarna/ Frábærir valsar
í mörgum útfærslum. Hákonarson
ehf. S. 892-4163, netfang
hak@hak.is
Varahlu�r í Bobcat
Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is
OKKAR ÆR OG KÝR
— STARTARAR OG ALTERNATORAR —
Kle�agörðum 11 - 104 Reykjavík - meiraprof.is - meiraprof@meiraprof.is
Ré�ndin gilda
í Evrópu
Auknir atvinnumöguleikar
Íslensk og ensk námskeið
C-CE-D-C1-C1E-B/Far
Skráning á námskeið er
inni á síðunni meiraprof.is
Fyrirspurnir sendist á
meiraprof@meiraprof.is
Íslensk námskeið mánaðarlega
Ensk námskeið 4 - 6 sinnum á ári
Streymishitarar
20% afsláttur
Slepptu hitakútnum
Fáðu strax heitt vatn
Kristján G. Gíslason ehf
Verslaðu á www.kgg.is
rrrrrq
Vélar til sölu
Volvo FM500 með
Krana
486.682km
HM2220 Krani Árg 22
Tveggja drifa bíll
12.800.000 kr+vsk
Doosan DX225LC-5
Árg 2018
1836 vst
Smurkerfi
Tvær skóflur, ripper
og fleygur
verð 17.800.00+ vsk
Trejon FlexiTrac 1226
Ónotuð sýnigarvél
26 hö án mengunarsíu
Verð 4.490.000kr+vsk
Valtra N154 Direkt
2500 V/std
Hús of fjaðrandi hásing
Vel útbúin vél