Úrval - 01.11.1961, Síða 18
26
ÚR VAL
heimsins losna úr ánauS. ViS
höfum horft á, hvernig vestræn-
ar konur hafa unnið sér frelsi
og jafnrétti. Og viS getum veriS
viss um, aS þaS, sem liinn vest-
ræni meirihluti kvenþjóSarinnar
í heiminum hefur öSlazt, verSur
eign allra kvenna lieims á morg-
un. Jafnvel í heimi MúhameSs-
trúarinnar eru konur aS svipta
af sér blæjunni. Jafnvel á þeim
heimssvæSum, sem vald ætt-
bálksins er enn i gildi, eru kon-
ur aS byrja aS njóta þess upp-
eldis, sem veitir aSgang aS al-
mennum störfum. Og bæSi í
vestrænum og austrænum ríkj-
um eru konur þegar orSnar ráS-
herrar.
IJvaSa öfl eru þaS, sem bera
konurnar upp i valdastólinn?
ViS lifum á tímum ofbeldisins,
og fram til þessa hefur hinn
grófi máttur veriS i höndum
karlmannanna. Fyrrum krafSist
ofbeldiS vöSvastyrks. ÞaS var
forréttindi karlmannanna. Miklu
meira ofbeldi en viS höfum til
þessa gert okkur grein fyrir er
fólgiS í hinni dauSu, efnislegu
orku. Og til þess aS ýta á hnapp
eSa snúa handfangi er hönd
konunnar jafngóS og hönd karl-
mannsins. Önnur iSnbyltingin
hefur i rauninni sett konur aftur
i þaS sæti, sem hin fyrri iSn-
bylting hrakti þær úr.
Fyrsta iSnbyltingin varS viS
lok nýju steinaldar, í dögun
menningarinnar. Eftir þaS fór
meira aS bera á verkfærum og
vinnubrögSum, sem kröfSust
vöSvaafls. Konur höfSu áSur
annazt akuryrkju og beitt hlú-
járnum til aS brjóta landiS. En
nú tóku karlmenn þessi störf af
þeim meS því aS breyta hlú-
járninu i plóg og beita uxa fyr-
ir. Til þess aS liafa stjórn á
uxanum þurfti vöSvaafl karl-
mannsins.
Tvær heimsstyrjaldir, sem
karlmenn hafa háS, stuSla og aS
því aS umbreyta framtíS kvenna.
StríSiS dró karlmennina frá
venjulegri iSju þeirra, og margir
áttu ekki afturkvæmt. Konur
urSu aS hlaupa í skarSiS.
Baráttan fyrir því aS viS-
halda eSlilegu þjóSlífi megnaSi
aS vinna bug á inngrónum for-
dómum um yfirburSi karl-
manna. í Tyrklandi lutu slíkir
fordómar í lægra haldi í fyrri
heimsstyrjöld fyrir nauSsyn þess,
aS konur færu aS vinna úti og
taka þátt í almennu lífi. ÁSur
en því stríSi lauk, voru tyrkn-
eskar konur farnar aS vinna í
skrifstofum og verksmiSjum. í
Tyrklandi og annars staSar
hefSu karhnenn vafalaust tekiS
aftur viS störfum þeirra, ef þær
hefSu reynzt lakari. En sannast
sagna hafa þær bæSi unniS vel
í stríSinu og fyrir þaS.