Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 28
3G
ÚR VAL
og hún vaknaði. Stúlkan and-
mælti:
— Hann hefur ekkert gert
mér.
En dávaldurinn hélt áfram.
Hann taldi henni trú um, að
ungi maðurinn væri í rauninni
dulinn óvinur liennar. AS lokum
lét stúlkan undan. Henni var þá
fengiS glas meS einhverju
glundri og sagt, aS þetta væri
eitur.
Þegar hún vaknaSi, fór hún
strax til unga mannsins, vakti
máls á þvi, aS þaS væri óþægi-
lega heitt og hann hiyti aS vera
þyrstur. Svo kom hún með glas-
iS. Hann baS hana um koss,
áSur en hann drykki úr glasinu,
og hún faSmaSi hann aS sér og
meira aS segja þóttist súpa á
á undan honum. SíSan horfSi
hún á, meSan hann teygaSi
drykkinn, er hún hugSi vera
eitraSan.
Þetta var bara tilraun. En er
kleift aS gera slíkar tilraunir
í veruleikanum? Til eru upplýs-
ingar um, aS þaS sé unnt og
hafi veriS gert.
Dómstólar í London, Chicago
og París hafa fengizt viS saka-
mál, er risu út af ávísunum og
erfSaskrám, sem maSur, háSur
dáleiSsluáhrifum, hafSi undir-
ritaS. í Chicago var kona dá-
leidd til þess aS fá hana til aS
undirrita óhagstæSan skilnaSar-
samning. Sá samningur var ó-
giltur. Þýzk kona seldi húsgögn
sín og verSmæta muni fyrir
380 þús. kr., yfirgaf mann og
börn og flúSi til Hoilands til
aS taka saman viS dávald, er
var elskhugi hennar. Svo bar
einnig til í Þýzkalandi, aS maS-
ur ritaSi sjálfsmorSsbréf undir
áhrifum dáleiSslu og fyrirfór
sér svo meS þvi aS fleygja sér
fram af brú í Frankfurt. Dá-
leiddur maSur var látinn skjóta
úr byssu, sem honum hafSi ver-
ið taiin trú um, aS væri barna-
byssa, en þetta var raunveruleg
skammbyssa. Þannig varS hann
mannsbani.
En hryllilegasta glæpatilfelliS,
sem um getur í sambandi viS
dáleiSslu, kom fyrir í Heidel-
berg í Þýzkalandi. Þar var um
aS ræSa konu, sem gift var
starfsmanni hjá borgarstjórn-
inni. Hann bar upp þaS klögu-
mál viS lögregluna, aS kona
sín hefSi veriS látin gjalda 3000
mörk fyrir lækningartilraun á
taugaveiklun. MaSurinn, sem
stundaSi hana, þóttist vera lækn-
ir, en eiginmaSurinn komst aS
raun um, aS svo var ekki.
Lögreglan kom því svo fyrir,
aS konan fór til athugunar hjá
dr. Lud'wig Mayer, sem er kunn-
ur sálfræSingur. Hann komst aS
raun um, aS konan var alger-
lega á valdi manns nokkurs,