Úrval - 01.11.1961, Síða 94

Úrval - 01.11.1961, Síða 94
102 ÚR VAL ar gömlu Evrópu og hóta jafn- vel að kæfa okkar gömlu menn- ingu, sem of oft hefur verið sérgóð og löt. íbúarnir í hinu gamla Rómaveldi voru um það bil 54 milljónir, en á sama svæði búa nú 300 milljónir manna. Hjón, sem uppi voru um Ivrists fæðingu, mundu nú eiga 130 milljón afkomendur, ef Eng- lendingurinn Jenner hefSi fund- ið upp bólusetningu átján öldum fyrr. Á dögum Napóleons, um aldamótin 1800, voru íbúar jarð- arinnar 900 milljónir; nýfætt barn í Evrópu gat þá búizt við að lifa að meðaltali í 30 ár. Pasteur og aSrir vísindamenn hækkuðu meðalaldurinn upp í fimmtíu ár 1913, i sextíu 1939. Og loks kom Flemming og færði mannkyninu furðulyfið penici- lín, og möguleikar opnuðust fyrir lönd, þar sem meðalaldur var lágur, að ná sama stigi og EvrópuþjóSirnar. Notkun skor- dýraeitursins DDT ásamt öðrum lyfjum hefur l)ætt að fullu mannskaða síðustu styrjaldar, cn þar féllu af styrjaldarvöldum 60 milljónir manna. Fólksfjöldi tvöfaldast á þrjátíu árum og tífaldast á 67 árum. Fylgdarmaður minn i Nýju Delhí sagði: Við erum 400 millj- ónir hér á Indlandi, og samt er meðalaldur karla aðeins 33 ár, og konur ná að meðaltali 32 ára aldri. Þá hníga þær út af, út- taugaðar af barnsfæðingum og striti. Félagsfræðingar óttast þessa þróun, og þeir hafa varpað fram viðvörunarorðum: — Of margir munnar að fæða. Það hefur mis- tekizt að kenna fólki getnaSar- varnir. Hungrið grefur undan menningunni. -— Vísidamennirnir og liugsuð- irnir Huxley, Kingsley Davis, de Castro, — allir liamra þeir á sömu orðunum, sömu viðvörun- inni, og þeir leggja ýmislegt til málanna, sem ætti að geta auðveldað lausn vandans. Fyrir nokkrum árum flutti bandarísk sjónvarpsstöð þátt, þar sem fram komu ýmsir sér- fræðingar og ræddu mannfjölg- un og vandamál i því sambandi. Þeir sýndu fram á, að á hverj- um tveimur sekúndum fæddust þrjú börn í heiminn, 90 á mín- útu hverri, 5400 á klukkutíma, 129 600 á dag, 47 300 000 á ári! Áhorfendur og hlustendur urðu gripnir skelfingu. Rréfin streymdu inn, og síminn þagn- aði ekki. Fólk spurði: Hvað er unnt að gera til aS verjast hinu óhjákvæmilega hungri? Visinda- mennirnir og sérfræðingarnir gátu fáu svarað. Var unnt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.