Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 103
ÁST OG ÖRVÆNTING í FLÖSKUSKEYTUM
111
skeyti, sem um getur, sendi
landkönnuSurinn Livingstone i
sjóinn i Kongonehöfn í Austur-
Afriku 25. maí 1859. Það fannst
nokkrum vikum seinna. í þvi
var lýsing á för hans og leiS-
angursins upp Shiré-fljót, skýrt
frá fundi Shiré-vatns og þess
getið, aS hann hafi haft sagnir
af Nyasavatni, — allt á fjórum
stórum örkum.
í ýmsum löndum eru hópar
„flöskutrúboSa“. Einn slíkur
hópur setti 60 þús. flöskur í
sjóinn á 12 árum. Á hverri
þeirra stóS: BoSskapur frá GuSi,
en innihaldiS var Nýja testa-
mentiS á 19 tungumálum. Sagt
er, aS fyrir hverjar tíu flöskur
komi svar frá finnanda.
Svör hafa borizt til Bretlands
alla leiS frá Hong-Kong og
fanganýlendum í Vestur-Tndíum,
þar sem afbrotamaSur, er hlot-
iS hafSi þungan dóm fyrir of-
beldisverk, tók sinnaskiptum.
Flöskuskeyti eru stundum
upphaf hjónabands. Undarleg er
saga skeytis, sem fannst í bjór-
flösku á suSurströnd Englands.
SkeyfiS hljóSaSi svo: „Sendu
tilboS meS ofanritaSri utaná-
skrift um mjög góSan eigin-
mann. Lundarfar: gott. Útlit:
ekki óaSlaSandi. Áhugamál: gef-
inn fyrir siglingar, en ekki ó-
læknandi. ..“
MaSurinn hafSi sent flösku-
skeytiS i sjóinn frá farþegaskipi.
Hann fékk slikan fjölda hjóna-
bandstilboSa, aS þaS tók hann
marga mánuSi aS ákveSa, hverja
hann kysi sér.
Stundum eru flöskuskeyti
send reglulega. Nýlega fann
maSur flösku á ströndinni i
Jersey. í henni var skeyti til
frú Alice Masterson í Brixham,
Devon, og setti hann þaS i póst
til frúarinnar. ÞaS var frá
manni hennar, og hafSi hann
ekki í 25 ára hjónabandi fariS
svo eina einustu sjóferS, aS hann
sendi ekki konu sinni flösku-
skeyti, þegar hann sigldi út á
Atlantshaf.
Eitthvert undarlegasta flösku-
skeyti, sem um getur, fann verka-
maSur einn á Sussex-strönd
1957. í flöskunni voru hvitar
nælonbuxur á konu. MiSi var
meS, og stóS á honum: „Ef ein-
hvern vantar buxur handa kon-
unni sinni, þá gef ég honum
þessar.“ -— Sendandinn var
finnskur sjómaSur. Leyndar-
dómurinn um hvítu nælonbux-
urnar hefur aldrei veriS upp-
lýstur. En konu verkamannsins
þótti fengnr í buxunum.