Úrval - 01.11.1961, Qupperneq 110
118
UR VAL
Allt i einu stanzaði hann!
Simalína fyrir skógarhöggsmenn!
Hún mundi áreiðanlega visa
honum veg til byggða. Bruce
byrjaði aS hlaupa, en eftir
stnndarkorn hægði hann á sér!
Hann ætlaSi aS treina þrekiS. Er
húm næturinnar seig á og langir
skuggar byrjuSu aS teygja sig út
frá bökkum gjárinnar, fann hann
óttann fara vaxandi. Ef til vill
gæfist hann upp fyrir myrkur?
Bara, aS hann hefSi vatn.
NiSursokkinn í hugsunina um
þetta kom hann allt í einu auga
á glampa einhvers hlutar í sein-
ustu geislum sólarinnar. MeS
hrópi, sem kafnaSi í skrælnuS-
um hálsi hans, þaut hann áfram.
Eftir nokkrar mínútur var
hann kominn aS bíl, sem var lagt
viS veginn, er lá niSur í gjána.
Engin mannvera var sjáanleg.
Hann reyndi aS opna dyrnar, en
þær voru læstar. Hann fylltist
örvæntingu. Ef til vill var bif-
reiSin eign einhvers veiSimanns?
Og kannski kæmi hann ekki til
baka fyrr en eftir marga tíma,
— já, jafnvel daga. í aftursæti
bílsins lá ullarábreiSa. Bruce
tók upp stein og bjóst til aS
brjóta eina rúSuna, en henti
steininum aftur á jörSina. Eig-
andi bílsins, hver sem hann
væri, vildi áreiSanlega ekki, aS
hann bryti rúSu úr honum.
Hnugginn settist hann á aurhlif
bílsins. Hann ætlaði aS bíSa.
Hann ætlaSi sér ekki aS víkja
þaSan, fyrr en einhver kæmi.
Þegar Lee Brewer og Walter
Marty komu niSur Wildcat-gjá aS
loknum veiSidegi, starSi Marty í
átt að bílnum. „Skrýtið,“ sagSi
hann, „þaS er eins og einhver
...“ Nú sáu veiSimennirnir
greinilega drenginn, og þeir
hlupu áfram og störSu á hann
undrandi. Lee Brewer kraup og
tók utan um skinhoraSan líkam-
ann og spurSi, þótt hann þyrfti
ekki aS spyrja: „Ert þú týndi
drengurinn?“
Bruce Crozier brosti og svar-
aSi, eins og frægt er orSiS um
öll vesturríkin:
— Ég kæri mig ekki um aS
vera týndari.
Frá búgarSi í þriggja mílna
fjarlægS breiddist fréttin um, aS
Bruce væri fundinn, óSfluga út,
til Winslow, til frú Crozier, til
aSalbækistöSva leitarmanna og
aS lokum til fjölda leitarmanna,
sem e-nn þá leituSu Bruces. Bruce
hafSi fundiS sjálfan sig.
ÚrskurSur lækna í Holbrook-
spítala, þar sem Bruce var merki-
lega fljótur aS ná sér: Hann hafSi
létzt úr 59 pundum i 29, og magi
hans hafSi hlaupiS saman og var
ekki stærri en silfur-dalur.