Úrval - 01.11.1961, Síða 124
132
U R VA L
það tákn þess að þar meS sé
samband þeirra rofiS; kveSji
hann ekki, er hann enn sam-
vistum viS hann i táknrænum
skilningi, þótt leiSir skilji. þess
vegna kveSur hann aldrei vini
sina.
Og þegar hann var horfinn
úr hópi okkar og ég fór aS
rifja upp í huganum kynni mín
af honum, komst ég aS raun um,
aS ég þekkti hann ekki hætis-
hóti betur nú en þegar ég leit
hann fyrst á marmaraþrepum
háskólabyggingarinnar í Giess-
en. Mér IiafSi aldrei tekizt aS
skyggnast inn fyrir hina annar-
legu og framandlegu svipgrimu
hans, aldrei tekizt aS ráSa i
gátu glottsins eSa stafa mig
fram úr þeim hrukkurúnum,
sem mógult bókfell ásjónu hans
var skráS. Hins vegar duldist
mér ekki, aS hann gerþekkti
mig og hafSi „lesiS mig“ eins
og opna bók. Ég þurfti ekki
annars viS en rifja upp leik-
sýninguna í borgarstjórnarveizl-
unni i Oder Weile, til aS sann-
færast um þaS. Sjálfur var ég
jafnólæs á hann , og japanska
letriS, sem hann reit eitt sinn
í minnisbók mína — og svaraSi
aSeins „ho-ho-ho,“ er ég spurSi
liann, hvaS þaS merkti.
Ef hann hefSi sagt mér þaS,
mundu augu mín sennilega ekki
staSnæmast viS þaS i hvert
skipti, sem ég fletti blöSum í
minnisbólcinni. Og ef ég hefSi
gerþekkt dr. Saito eins og hann
mig, er leiSir okkar skildu,
geri ég ekki ráS fyrir aS hann
væri mér nú manna minnisstæS-
astur ...
„Ho-ho-ho!“
Snjallyrði.
Til eru ýmsar góðar varnir við freistingum, en hin bezta er
hugleysið. — Mark Twain.
ÉG trúi á ögun þagnarinnar og get talað um það klukku-
stundum saman. —- G. B. Shaw.
HEIMURINN lætur sig minnstu varða, hversu mikla storma
þú hrepptir á leiðinni, ... en komstu skipinu heilú í höfn?